Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.12.2013, Síða 66

Fréttatíminn - 20.12.2013, Síða 66
Brautarholt 2 105 Reykjavík Sími 551 7692 Opið mán.–fös. 10–18 og lau. 12-15 HLJÓÐFÆRAVERSLUN PI PA R\ TB W A · SÍ A · 13 34 34 Fjölbreytt úrval hljóðfæra fyrir byrjendur sem lengra komna. Komdu í heimsókn eða kíktu á vefverslunina okkar á rin.is Aldrei meira úrval! Þ að þurfa jú allir að hægja sér og miðað við allan jólamatinn má gera ráð fyrir því að oftar þurfi á klósettið en í venjulegu ár- ferði. Það kemur kannski einhverjum á óvart en meðalmaðurinn „losar“ sem nemur tveimur með- almönnum ár hvert. Eða um 160 kílóum á ári. Til að setja hlutina í samhengi var körfuboltastjarn- an og semírisinn Shaquille O’Neal 147 kíló þegar hann var upp á sitt besta. Þannig að það er einn Shaq plús – sem kemur út um görnina ár hvert. Ekki of seint í rassinn gripið Ekkert er vitað um klósettferðir kvenna en það eru bara til tvenns konar menn. Þeir sem brjóta klósettpappírinn saman og svo þeir sem krumpa í bolta. En sama hvaða skeinitækni menn nota, allir þurfa á salernið. Þar sem það er óhollt að halda í sér og getur skapað alls konar kvilla er betra að fara á klósettið þegar náttúran kallar. En klósettferðir í fínni veislum eru oft erfiðar. Því er um að gera að dusta rykið svolítið af kló- settedikettunum. Byrjum á byrjuninni Þótt hér sé verið að ræða um það sem kemur út um óæðri endann má byrja á einni grundvallar- reglu, drengir – og hún er þessi: Það er bannað að pissa yfir setuna. Henni þarf að lyfta upp og alla dropa sem ekki hitta skálina þarf að þurrka upp. En að hægðunum. Þeir sem leggja á, það er að segja breiða klósettpappír yfir setuna. Best er að nota 3,1, 2 tæknina (sjá mynd). Það er stöðugasta leiðin til að mynda smá gjá milli þín og næsta manns á undan. Svona í huganum í það minnsta. Passa svo að allur pappírinn fari svo ofan í kló- settið þegar ferðinni lýkur. Ekkert skrans og lítill fnykur Í boði hjá fínum frænkum er blátt bann við að skilja eftir skrans. Best að finna klósettburstann áður en sest er. Svo ekki komi upp fát að verki loknu ef einhver tekur fast í hurðarhúninn. Ef við þessa leit finnst drullusokkur er ekki verra að vita hvar hann er. Bara til öryggis. En til að þurfa ekki á drulluháleistanum að halda er oft gott sturta í hálfleik. Passa þó að sitja ekki alveg þegar þrýst er á sturttakkann. Því það vill enginn klósettvatn á strákana sína. Þeir allra tillitssömustu mæta með gamaldags eldspýtur og kveikja á einni, tveimur til að hylja mesta fnyk- inn. Ef það er gluggi er líka gott að opna hann í stutta stund. Ef veður leyfir. Örþrifaráð er að freistast til þess að spreyja ilmvatni eða öðrum hreinsiefnum. Kúkafýluilmvatns- bland er þó ekki endilega betri en hrein stybban. Flóterar Ef það kemur upp flóter, þessir hvim- leiðu gaurar sem fljóta ofan á vatninu og vilja oft á tíðum alls ekki skolast burtu, þarf að vinna í málinu. Ekki freistast til þess að flýja af hólmi eins og svo margur. En þeir koma ekki hjá öllum sem betur fer. Aðeins þriðjungur manna framleiðir metan- gasið sem lyftir lurkunum upp. Besta ráðið til að losna almennilega við þá er að breiða yfir þá talsvert magn af pappír og skola svo aftur niður. Ef rúllan klárast þarf að setja nýja. Henni þarf líka að snúa rétt. Pappírinn á að leka yfir rúlluna en ekki flapsa undir henni. Inn og út um jólin Hámarkstími Í veislum er bannað að taka með sér lesefni. Þetta er heldur ekki rétti tíminn til að taka nokkra leiki í Quizup eða klára loksins erfiða borðið í Angry Birds. Nei, í jólaboðinu er þetta svona inn og út dæmi. Það er líka óhollt að sitja of lengi og rembast. Endar bara á einum stað. Hjá heimilislækninum með gyllinæð. Ef röð myndast fyrir utan dyrnar á meðan hægðunum stendur er best að halda haus og gera létt grín að öllu saman. Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is Nú er hún að detta inn, hátíð ljóss og friðar. Það er bara að komast í gegnum helgina og þá eru jólin komin. En jólin eru ekki bara hátíð barnanna því fullorðna fólkið fær langþráðan frípassa í mat og drykk. Sem þýðir bara eitt. Það sem fer inn, þarf líka að komast út. 3,1,2 tæknin er best með tilliti til stöðugleika á setunni auk þess sem hún brúar bilið milli umhverfis meðvitundar og sýklafælni. Te ik ni ng ar /H ar i 66 úttekt Helgin 20.-22. desember 2013
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.