Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.12.2013, Page 84

Fréttatíminn - 20.12.2013, Page 84
84 heilsa Helgin 20.-22. desember 2013  Jólamatur hollt og gott Hollari jólabakstur um jólin með Gleðilega hátíð Þú finnur girnilegar jólauppskriftir á .is Ekki gleyma að kaupa nóg af möndlum þegar keypt er í jólamatinn. Möndlur eru mjög hollar en á sama tíma ómissandi í fyllinguna og eftirréttinn. Hafðu möndlupoka með hýði í töskunni og þú lifir daginn af þótt að þú hafir ekki náð að fara í hádegis- mat. Möndlur eru jólalegastar m öndlur eru jólaleg- asta hnetutegund- in og ættu að vera á jólainnkaupalistanum. Við getum notað möndlur í jólakökuna, jólabúðinginn og fyllinguna hvort sem það er í kal- kúninn eða sæta jólaböku. Möndlur hafa það fram yfir aðrar hnetur að þær haldast ferskari lengur en val- hnetur og heslihnetur. Minni líkur eru á því að þær þráni og þær þola að vera skildar eftir á eldhúsborð- inu. Þegar þær eru bakaðar gefa þær frá sér mikið og stökkt hnetubragð og þær verða einfaldlega ávanabind- andi. Möndlur passa í allan mat hvort sem þú ert að snæða morgunmat, hrísgrjónarétt eða eftirrétt. Malaðar möndlur er líka ótrúlega góðar í bakstur, tertur og marsipan og rist- aðar möndluflögur eru yndislega fal- legar og girnilegar til skreytingar til dæmis ofan á rjóma eða ís. Möndlur eru ekki bara góðar, þær eru líka mjög holl- ar. Þær innihalda mikið af prótíni og eru tilvaldar til að minnka hungrið þegar maður gleymir að borða við jólaundir- búninginn. Hlutfall ómettaðra fitusýra er hátt og rannsóknir hafa sýnt fram á að þær minnki líkurnar á hjartasjúkdómum. Möndlur eru með ríkustu uppsprettum e-vítam- íns sem er sagt að verndi okkur fyrir UV-geislum og Alzheimer- sjúkdómnum. Ef þú ert dugleg/ur að borða möndlur á milli mála færð þú nóg af steinefninu mangan sem hjálpar líkamanum að byggja upp sterk bein og jafna blóðsykurinn. Í möndlum er mikið af magnesíum sem er nauðsynlegt fyrir starfsemi líffæra, tauga og vöðva og til þess að stjórna blóðþrýstingnum. Fólk ætti að borða möndlur með hýði því að í hýðinu eru efni, flavoníðar, sem auka upptöku e-vítamíns í líkam- anum sem er mjög gott að fá. „þú færð meira fyrir peninginn!“ ÚRVAL ÚTSÝN | HLÍÐASMÁRA 19, 201 KÓPAVOGI | S. 585 4000 NÁNAR Á UU.IS Þú greiðir ákveðna upphæð en færð hærra andvirði í ferð! Tilboðinu lýkur 24. desember * Aðeins er hægt að nota gjafabréfið í bókun í leiguflug með Ferðskrifstofu Íslands. Hámarks verðhækkun á gjafabréfi er 15.000 kr. Reiðhjólahjálmar fyrir íslenskt veðurfar ................ Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Gleðileg jól
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.