Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.12.2013, Síða 90

Fréttatíminn - 20.12.2013, Síða 90
Helgin 20.-22. desember 201390 tíska  Hártíska klassík alltaf vinsæl k lassískar hárgreiðslur klikka aldrei og eru alltaf í tísku, hvort sem það eru greiðslur frá 1920 eða 1960,“ segir Theódóra Mjöll Skúladóttir hárgreiðslukona og höfundur bókarinnar „Lokkar“ og bókarinnar ,,Hárið“ sem kom út síðustu jól. „Það er erfitt að segja hvað er í tísku í klippingu og í hárgreiðslu. Það er mjög misjafnt hvað klæðir hvern og einn hvað varðar háraliti, greiðslur og klipp- ingu. Það eina sem ég get sagt að sé í tísku núna og fram yfir næsta ár er mýkt. Mjúkir liðir, mjúkar hár- greiðslur þar sem mött áferð hársins fær að njóta sín. Ég mæli með að sleppa glansspreyinu og stífa hár- lakkinu og nota frekar vörur sem gefa hárinu matta áferð,“ segir Theódóra. Hún segir mjúka liði hafa verið mjög vinsæla fyrir þessi jól. „Hvort sem notað er lítið krullujárn eða stórt þá er lykilatriðið að greiða vel yfir hárið eftir að það er krullað. Einnig er fallegt að taka það saman laus- lega aftan á höfðinu með teygju, gera lausan snúð eða pylsu. Passið þó að hafa góða lyftingu í rótinni og gott er að túpera hárið aðeins í hnakkann eftir að hárið er krullað eða slétt,“ segir Theódóra. Theódóra gaf út bókina „Hárið“ um síðustu jól og fékk mjög góðar viðtökur. Hún ákvað því að gefa aðra bók sem hjálpar foreldrum og börnum að velja sér hárgreiðslu sem passa þeim. „Í nýju bókinni minni „Lokkar“ er að finna frábærar greiðslur fyrir allar stelpur, þar sem auðveldar og auðskiljanlegar myndir sýna hvert skref hverrar greiðslu fyrir sig. Bókina prýða um 50 krakkar á öllum aldri ásamt nokkrum dýrum og er bókin ævintýraleg og algjört augnakon- fekt bæði fyrir unga sem aldna,“ segir Theódóra. María Elísabet Pallé maria@frettatiminn.is Theódóra Mjöll hár- greiðslukona segir mjúka liði hafa verið afar vinsæla fyrir jólin. Hún mælir með því að sleppa glansi en velja hárgreiðslur þar sem mött áferð hársins fær að njóta sín. Einnig segir hún að greiða þurfi yfir krullaða hárið til að fá fram náttúrulegt útlit. Rómantísk mýkt er í tísku fyrir þessi jól teg: Valentina - þunnur, haldgóður í C,D,DD,E,FF,G skálum á kr. 8.680,- buxur við kr. 3.550,- teg: VALENTINA push up í B,C,D,DD,E skálum á kr. 8.680,- buxurnar kr. 3.550,- Laugavegi 178, sími 551-3366, www.misty.is Gabor sérverslun Fákafeni 9 S: 553-7060 www.gabor . i s - f a cebook . com/gaborse r ve r s lun Opið mán-fös 11-18 , lau 11-17 & sun 13-17 Gabor sérverslun Fákafeni 9 S: 553-7060 www.gabor . i s - f a cebook . com/gaborse r ve r s lun Opið mán-fös 11-18 , lau 11-17 & sun 13-17 Gæði &Glæsileiki Opið mán-fös 11-20, lau 11-20 & sun 13-20 SKVÍSAÐU ÞIG UPP FYRIR JÓLIN www.curvy.is Nóatún 17, 105 RVK Sími 581-1552 JÓLA OPNUN Fimmtudag19.des.........11:00 til 20:00 Föstudag 20. des.........11:00 til 20:00 Laugadag 21.des.........11:00 til 20:00 Sunnudag 22. des.........12:00 til 18:00 Mánudag 23.des.........11:00 til 21:00 Aðfangadag 24.des.........11:00 til 13:00 Opið mán.-lau. frá 10-22 og sun. 13-22 Úrval af fallegum jólafötum og jólagjöfum Nýtt kortatímabil Opið alla daga til jóla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.