Fréttatíminn - 19.04.2013, Blaðsíða 7
1 AF HVERJUM 5
HEFUR SAFNAÐ FYRIR
HÚSGÖGNUM
Samkvæmt sparnaðarkönnun Capacent og Arion banka
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
1
3
-0
6
5
1
HVERJU LANGAR ÞIG
AÐ SAFNA FYRIR?
Einfaldasta leiðin til að safna fyrir því sem þig langar í er að setja þér markmið
og leggja fyrir.
Þú getur nýtt þér fjölbreyttar sparnaðarleiðir Arion banka í ýmsum tilgangi,
til lengri eða skemmri tíma, með stór eða smá markmið.
Stefnir – Lausafjársjóður er fjárfestingarsjóður sem fjárfestir að mestu í inn-
lánum og nýtur í krafti stærðar sinnar góðra vaxtakjara. Sjóðurinn hefur jafnframt
heimild til að fjárfesta í víxlum, skuldabréfum og öðrum stuttum fjármálagerningum
með ábyrgð íslenska ríkisins.
Farðu inn á arionbanki.is/sparnaður og skoðaðu hvernig þú nærð þínum mark-
miðum eða hafðu samband við næsta útibú Arion banka.
Stefnir hf. er sjálfstætt starfandi fjármálafyrirtæki sem rekur innlenda og alþjóðlega verðbréfasjóði,
fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði fyrir einstaklinga og fjárfesta. Verðbréfaþjónusta Arion banka er
söluaðili sjóða Stefnis. Nánari upplýsingar um sjóðinn, þ.á.m. nánari upplýsingar um áhættu við
fjárfestingu í hlutdeildarskírteinum hans má finna í útboðslýsingu, og í útdrætti úr útboðslýsingu
sjóðsins sem nálgast má á arionbanki.is/sjodir.
Innlán Sparisjóður
Siglufjarðar
2,7 %
Innlán Íslandsbanki
11,3%
Innlán Landsbankinn
29,6 %
Innlán MP banki
29,4 %
Innlán Arion banki
27%
STEFNIR – LAUSAFJÁRSJÓÐUR
Eignasamsetning 31.03.2013