Fréttatíminn - 19.04.2013, Blaðsíða 59
SPJALDTÖ
LVU
TILBOÐ
9.990
Notaðar og
lítið útlitsg
allaðar
spjaldtölvu
r á ótrúlegu
tilboði
meðan birg
ðir endast á
verði frá
SMELLTUÁ KÖRFUNA
NETBÆKLINGUR Á
WWW.TOLVUTEK.IS
MEÐ GAGNVIRKUM
KÖRFUHNAPP
Tölvutek • Reykjavík • Borgartúni 31 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is
Með Norrænu til Færeyja
Með bílinn og gistingu í 4 nætur á hótel Hafnia . . . . . . . . . . frá kr. 82.900
Verð á mann miðað við tvo saman. Gist um borð í tveggja manna klefa án glugga.
Á húsbílnum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . frá kr. 42.750
Verð á mann miðað við tvo saman. Gist um borð í tveggja manna klefa án glugga. Húsbíll allt að 7 metrum.
Með bíl og hjólhýsi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . frá kr. 34.750
Verð á mann miðað við 2 fullorðna + 2 börn (3-11 ára). Bíll og hjólhýsi allt að 12 metrum.
Með bílinn. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . frá kr. 33.900
Verð fyrir einn farþega, gist um borð í fjögurra manna sameiginlegum kynjaskiptum klefa án glugga.
Komdu og skoðaðu
Fallegu Færeyjar
í maí…
Stangarhyl 1 · 110 Reykjavík
Sími: 570-8600 · info@smyril-line.is
Fjarðargötu 3 · 710 Seyðisfjörður
Sími: 472-1111 · austfar@smyril-line.is
570-8600 / 472-1111 · www.smyrilline.is
Hópa-
bókanir
10+ leitið
tilboða
Bókaðumatinn fyrir brottför og sparaðu!
Barnamenningarhátíð í Reykjavík
verður sett með miklu fjöri í Hörpu
þriðjudaginn 23. apríl en gleðin
stendur síðan til sunnudagsins 28.
apríl. Þessa daga hafa krakkarnir
í borginni nóg við að vera en há-
tíðin teygir anga sína víða en meðal
annars verður barnamenningarhús
opið í Iðnó.
Þetta er í þriðja sinn sem hátíðin
er haldin en henni er ætlað að efla
menningarstarf fyrir börn og ung-
menni í borginni. Mikið er því lagt
upp úr virkri þátttöku krakkanna.
Hátíðin fer fram víðsvegar um
Reykjavík. Gæði, fjölbreytni, jafnræði
og gott aðgengi eru höfð að leiðar-
ljósi við skipulagningu hátíðarinnar
sem rúmar allar listgreinar og er
byggð á fjölbreyttum viðburðum
sem börn og fullorðnir í fylgd með
börnum geta sótt sér að kostnaðar-
lausu.
Mikið verður um að vera í Hörpu á
þriðjudaginn en á milli klukkan 11-12
hefja 4. bekkingar úr grunnskólum
Reykjavíkur hátíðina formlega þegar
þeir fjölmenna í tónlistarhúsið og
frumflytja tónverk eftir Áka Ás-
geirsson en að því loknu verður þeim
boðið á tónleika með Páli Óskari.
Barnamenningarhúsið Ævintýra-
höllin verður opið í Iðnó á meðan
hátíðin stendur yfir en þar verður
miðstöð barnamenningar á hátíðinni.
Þar verður meðal annars boðið upp á
tæknilegó námskeið, sirkussýningu,
listasmiðju, smiðju fyrir tilraun-
tónskáld, capoiera bardagalist,
barnajazz með Árna Heiðari og
margt fleira.
Húsið er opið öllum og lögð verður
áhersla á að skapa gott andrúmsloft
þar sem allir eiga að geta fundið eitt-
hvað við sitt hæfi.
Allar frekari upplýsingar um
hátíðna og dagskrárliði er að finna
á vefnum á slóðinni barnamenn-
ingarhatid.is.
Barnamenningin
blómstrar
Menningu barna og menningu fyrir
börn verður gert hátt undir höfði í
Reykjavík í næstu viku.