Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.04.2013, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 19.04.2013, Blaðsíða 49
Penélope Cruz er andlit sænska tískurisans Lindex fyrir vorlínu fyrirtækisins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikkonan situr fyrir hjá þekktum merkjum en hún hefur áður verið andlit Ralph Lauren, Mango og Ĺ Oreal. „Ég hef haft ótrúlega gaman af því að vera fyrirsæta fyrir stóra alþjóðlega tískukeðju eins og Lin- dex. Mér líkar sérstaklega við það hve línan hæfir mínum stíl vel, „ segir Penélope Cruz. Síðan hún sló í gegn árið 1997 hefur Penélope leikið í fjölda þekktra kvikmynda eins og All About My Mother ásamt mynd Pedro Almodóvar, Volver árið 2006. Hún hlaut óskarsverðlaun sem besta leikkona í aukahlut- verki fyrir hlutverk sitt sem María Elena í kvikmynd Woody Allen, Vicky Cristina Barcelona. Penélope hefur starfað sem sjálfboðaliði í Úganda og Ind- landi fyrir Stofnun Móður Teresu og gaf hún launin sem hún fékk fyrir fyrstu Hollywood-kvikmynd- ina sína The Hi-Lo country, til stofnunarinnar. Herferðirnar þrjár hjá Lindex byggja á sögu þar sem stjörnunni er fylgt yfir helgi. Föstudags- kvöldið er hin fullkomna veisla með glæsileika, rauðum dregli og ljósmyndurum. Á laugardeg- inum sjáum við Penélope slaka á í sínu nánasta umhverfi, klædd sínum uppáhalds flíkum. Í loka- herferðinni fylgjum við Penélope, íklæddri aðalflíkum sumarsins, í sérstakan sunnudagsmorgunmat á heimili við Miðjarðarhafið. tíska 49Helgin 19.-21. apríl 2013 er ódýrara! 15% AFSLÁTT UR Gildir fyrir allar pakkningastærðir og styrkleika af Nicotinell Fruit facebook.com/cocacolalight M A R C J A C O B S is a tr ad em ar k ow ne d by M ar c Ja co bs T ra de m ar ks , L LC . C oc a- C ol a lig ht is a re gi st er ed tr ad em ar k of T he C oc a- C ol a C om pa ny . © 2 01 3 Th e C oc a- C ol a C om pa ny .  Tíska spænsk leikkona og sænsk verslun Cruz er nýtt andlit Lindex Penélope Cruz situr fyrir í þremur nýjum auglýsingaherferðum Lindex. Hún var fyrsta latneska leikkonan til að fá óskarsverðlaun. Penélope Cruz segir að vorlína Lindex sé í takt við hennar eigin stíl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.