Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.04.2013, Blaðsíða 73

Fréttatíminn - 19.04.2013, Blaðsíða 73
M ér f innst líklegt að blómatísk- an í sum- ar verði svolítið gamaldags og ljúf- ir litir ríkjandi, svo sem pastel litir, bleikt og hvítt,“ segir Sigurrós Hymer blómaskreytir og bætir við að litir í fatnaði og blómum fylgist oft að. Lengi hefur verið vinsælt að blanda saman rósum og öðrum blóm- um og telur Sigurrós líklegt að svo verði áfram í sumar. Gott er hafa góðan fyrir- vara þegar velja á rétta vönd- inn fyrir brúðkaupið. „Það er gott að hafa góðan fyrirvara, sérstaklega þegar valin eru blóm sem eru innflutt, svo sem orkídeur eða kalaliljur. Svo er oft sem brúðir vilja taka sinn tíma svo það er gott að hafa tímann með sér til að fá réttu blómin,“ segir Sigur- rós. Í versluninni 18 rauðum rósum eru myndaalbúm með brúðarvöndum og er jafnt og þétt unnið að því að bæta við úrvalið þar. Að sögn Sigurrósar hjálpa oft mæður eða tengdamæð- ur verðandi brúðum að velja rétta vöndinn. „Svo koma líka oft brúðhjónin bæði. Brúð- gumi og svaramaður fá yfir- leitt blóm í barminn sem er í stíl við brúðar- vöndinn. Þeir vilja oftast ha fa þá skreyt- ingu ein- falda, eina hvíta eða rauða rós, eða svo.“ Sé vönd- ur sót tur nokkrum klukkustundum fyrir brúðkaupið ráðleggur Sigurrós fólki að geyma hann úti á köldum stað en ekki í sólarljósi. ,,Ef langur tími líður frá því vöndurinn er sótt- ur þangað til athöfnin hefst, þá getur verið gott að úða aðeins á hann,“ segir Sigurrós og leggur áherslu á að ekki skuli geyma brúðarvendi í ísskáp því þar geti verið of kalt. Misjafnt er eftir vöndum hvort þeir þurfi að fara í vatn eða ekki. „Oftast kem- ur fólk þó nokkrum mínút- um fyrir athöfnina og kippir vendinum með sér.“ Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is Helgin 19.-21. apríl 2013 Hannaðu þitt eigið kerti á oddi.is VERÐ 2.990 KR. STYKKIÐ Farðu inn á www.oddi.is og búðu til persónulega gjöf. Fallegt kerti með þínum myndum. BRÚÐKAUPSDAGur VIÐBURÐUR FYRIR TILVONANDI HJÓN Söngvarinn Svenni Þór skemmtir okkur með ljúfum tónum milli 13 og 14. Vínráðgjafar Haugen Gruppen bjóða brúðhjónum upp á vínsmökkun og ráðgjöf fyrir stóra daginn. Búrið Ostaverslun verður með girnilega gúmmelaðis- bakka sem bæði gleðja augað og kitla bragðlaukana. Thelmas Sweet Temptations stenst enginn. Holly- wood stjörnurnar eru farnar að panta tertur frá Thelmu! Heildverslun Eggerts Kristjánssonar býður upp á ljúffengar franskar makkarónur. Brúðhjón sem skrá sig á brúðargjafalista fá gjöf við skráningu og gjafabréf að verðmæti 10% af því sem verslað er af listanum. Laugardaginn 20. Apríl kl. 12:00-16:00 Borð fyrir tvo kynnir C M Y CM MY CY CMY K event frettatiminn.pdf 1 4/18/2013 1:09:00 PM  18 rauðar rósir brúðarvöndinn tíManlega Gamaldags vendir vinsælir Fallegur blómvöndur er ómissandi hluti af skrúða hverrar brúðar. Sigurrós Hymer blómaskreytir hjá Blómaversluninni 18 rauðum rósum segir gott að panta vöndinn tímanlega, sérstaklega ef nota á innflutt, sjaldgæf blóm. Oft fá brúðir hjálp við valið frá mæðrum sínum eða tengdamæðrum en stundum hjálpa brúðgumarnir til. Sigurrós Hymer blómaskreytir hjá Blómaversluninni 18 rauðum rósum. Ljósmynd/Hari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.