Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.04.2013, Blaðsíða 43

Fréttatíminn - 19.04.2013, Blaðsíða 43
Suzuki Motor Corporation náði þeim áfanga í síðasta mánuði að hafa framleitt alls 50 milljónir bíla. Fyrsti bíllinn sem Suzuki fram- leiddi var smábíllinn Suzulight sem kom á markað í október 1955. Alls hefur Suzuki framleitt 21.950.000 bíla fyrir heimamarkað í Japan og 28.050.000 fyrir út- flutningsmarkaði. Þegar tölurnar eru skoðaðar nánar sést að 44% framleiddra bíla eru fyrir markað í Japan, 23% fyrir Indland, 11% fyrir Evrópu, 6% fyrir Kína, 3% fyrir Bandaríkin, 2% fyrir Mið- og Suður-Ameríku og 11% fyrir aðra markaði í Miðausturlöndum, Afr- íku og annars staðar. Frá því að Suzulight koma á markað 1955 hefur Suzuki fram- leitt bíla sem hafa vakið athygli fyrir sérstaka eiginleika sína, eins og Jimny frá árinu 1970, Alto frá árinu 1979 og WagonR frá 1993. Suzulight var fyrsta gerðin sem flutt var út og það strax árið 1959. Fyrirtækið hefur síðan haft þá stefnu að byggja upp eigin verk- smiðjur utan Japans. Í dag eru Su- zuki bílar framleiddir í 11 löndum. Suzuki bílar eru á markaði í 179 löndum og svæðum. Á mörkuðum utan Japans býður Suzuki gerð- irnar Swift, Splash, Alto/Celerio, SX4, Jimny, Kizashi, Grand Vitara og Carry. Ergo býður 100% afslátt af lántökugjöldum í apríl Suðurlandsbraut 14 > sími 440 4400 > www.ergo.is > ergo@ergo.is Það er gaman að fá sér grænan bíl sem eyðir litlu. Í tilefni af grænum apríl býður Ergo 100% afslátt á lántökugjöldum af umhverfishæfum bílum. Gott fyrir þig, fyrir umhverfið og okkur öll. Við aðstoðum þig með ánægju! GRÆNIR BÍLAR bílar 43 Helgin 19.-21. apríl 2013 Suzulight var fyrsti smábíll Suzuki.  Porsche Boxster/cayman P orsche Boxster/Cayman var valinn Sportbíll heimsins á bílasýn- ingunni í New York nýverið. Porsche hefur tvisvar áður verið val- inn Sportbíll heimsins. Árið 2012 varð 911 fyrir valinu og árið 2006 fyrsta kynslóð Cayman, að því er fram kemur í tilkynn- ingu Bílabúðar Benna, umboðsaðila Porsche hér á landi. „Bíll heimsins er valinn á hverju ári í fjórum flokkum í tengslum við bílasýninguna í New York. Flokkarnir eru hönnun, umhverfisbíll heimsins, sportbíll heimsins og bíll heimsins. Cayman var frumsýndur í nóvem- ber á síðasta ári en Boxster hefur hins vegar verið á markaði nú í um eitt ár. Það var dómnefnd skipuð 66 bílablaðamönn- um frá 23 löndum sem völdu þá bræður Boxster og Cayman Sportbíl heimsins 2013. Porsche hefur ekki undan neinu að kvarta þessa dagana. Fyrirtækið skilar methagnaði og frá byrjun þessa árs hafa sportbílar Porsche hlotið 20 verðlaun um víða veröld. 911 Carrera 4 var t.a.m. valinn Besti aldrifsbíllinn í flokki coupé/ cabriolet af lesendum Auto Bild. Um 100.000 lesendur stóðu að baki valinu,“ segir enn fremur í tilkynningunni. „Porsche 911 vinnur hver verðlaunin á fætur öðrum núna á afmælisárinu. Fimm áratugum eftir að hann var frum- kynntur skarar hann ennþá fram úr fyrir kraftmikla aksturs- eiginleika, sparneytni og þá einstöku akstursánægju sem hann vekur. Nýr Boxster og Cayman eru náskyldir 911 og hafa ekki síður hrifið bílaáhugamenn og dómnefndir um víða veröld. Við erum stoltir af því,“ segir Matthias Müller for- stjóri Porsche AG. 911 Carrera er með 350 hestafla vél en Carrera S 400 hest- afla. Hámarkshraði Porsche 911 er allt að 304 km/klst. Hann er nú allt að 40 kg léttari en fyrri gerð og eldsneytisnotkunin hefur minnkað um allt að 16%. Boxster er með sex strokka boxer-vél sem skilar 265 hest- öflum. Ökumaður Boxster S hefur hins vegar 315 hestöfl til ráðstöfunar. „Cayman hreif einnig dómnefndina fyrir óviðjafnanlegt veggrip og góða akstureiginleika í þröngum beygjum. Eins og Boxster er hann með miðjusetta vél, annars vegar 275 hestafla og hins vegar Cayman S sem skilar 325 hestöflum.“ Valinn sportbíll heimsins 2013 Porsche Boxster/ Cayman var valinn Sportbíll heimsins á bílasýn- ingunni í New York.  suzuki Fyrsti Bíllinn á markað árið 1955 Hefur framleitt yfir 50 milljónir bíla Gísli Tryggvason Saman getum við tryggt arð af auðlindum og haldið þeim í þjóðareigu 00000 w w w. v e i d i k o r t i d . i s Eitt kort 35 vötn 6.900 kr FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.