Fréttatíminn - 21.12.2012, Blaðsíða 10
FATNAÐUR
BAKPOKAR OFL.
GJAFAKORT SKÍÐI/BRETTI, FATNAÐUR OG HJÁLMAR
TILBOÐ: 54.995
Bretti 125 til 165cm
Skór 39 til 46
og bindingar
Hinar sívinsælu
Softshell buxur
komnar aftur
Vatnsheldar
í strets
Verð: 19.995.-
SOFTSHELL BUXUR
SKÍÐAPAKKAR MEÐ
20% AFSLÆTTI
NOTAÐ UPP
Í NÝTT
Tökum notuð heilleg
Carving skíði í stærðum 60 til 170
upp í bestu skíðin fyrir þig
Snjóbrettapakkar
UNDIRFATNAÐUR
20% Jólatilboð
Ný vetrarlína frá Icepeak
Mikið úrval
af frábærum
úlpum í
jólapakkann
Góð gjöf ...
Góð gæði
Betra verð
Faxafeni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 534 2727 • www.alparnir.is
Hinir vinsælu MICROspikes
keðjubroddar
Verð: 9.995.-
Geymslupoki: 1.495.-
lÍs en ku
ALPARNIR
s
GÓÐAR JÓLAGJAFIR
100% ull
fyrir alla
fjölskylduna
Frábær verð
Allt frá fjöru
til fjalla
Jólagjöfin í ár
Mikið úrval
af bakpokum
Göngustafir
Jólatilboð:
8.995.-
Mikið úrval af
útivistarfatnaði
Í jólapakkann
Bókaprentun 7% skattur af Bókum prentuðum í útlöndum
Yfir þrefalt hærri skattar af
bókum prentuðum á Íslandi
Íslenskum prentsmiðjum er gert
að rukka útgefendur um 25,5%
virðisaukaskatt af prentuðum
bókum. Útgefendur borga 7%
virðisaukaskatt af bókum
prentuðum erlendis. Sama
bók Bókafélagsins endur-
prentuð í hérlendis ber yfir
þrefalt hærri skatta.
V ið erum bara að óska eftir sanngirni,“ segir Rúnar Höskuldsson, deildarstjóri
sölusviðs hjá Odda, einni stærstu
prentsmiðju landsins, um gagnrýni
þeirra á þá staðreynd að ef bók er
prentuð erlendis borgar útgefand-
inn 7% virðisaukaskatt af bók-
unum en sé hún prentuð á Íslandi
borgar hann meira í virðisauka-
skatt, eða 25,5%.
Bókafélagið er eitt af þeim
forlögum sem hefur fengið að
finna fyrir þessari mismunun í
kerfinu. Í fyrra lét það prenta
Limrubókina í Finnlandi og
greiddi 7% virðisaukaskatt. Í
ár var sama bók endurprent-
uð hjá Odda og af henni
var greiddur 25,5%
virðisaukaskattur.
„Við hjá Bóka-
félaginu tökum und-
ir með íslenskum
prentsmiðjum að
það er augljóst mis-
rétti á markaðnum
þegar innheimtur
er 25,5% virðisauka-
skattur af prentun
bóka á Íslandi, en
einungis 7% þegar
bækur eru prentaðar
erlendis,“ segir Snjó-
laug Lúðvíksdóttir,
deildarstjóri hjá Bóka-
félaginu.
Í síðustu viku staðfesti hæstiréttur
frávísunardóm héraðsdóms en bóka-
forlagið Uppheimar hafði höfðað mál
gegn íslenska ríkinu vegna ofgreidds
virðisaukaskatts á bókum prentuðum
hjá Odda. Því máli var, eins og fyrr
segir, vísað frá og hjá prentsmiðjunni
Odda furðar fólk sig á óréttlætinu.
„Þetta er ósanngjarnt í mínum
huga,“ segir Snjólaug og bætir við
að henni þætti eðlilegast að lækka
virðisaukaskatt á prentuðum bókum
niður í 7% og mæta þannig sanngirn-
iskröfum.
Um 30% bókatitlar eru prentaðir
erlendis og íslenskar prentsmiðjur
eiga í harðri samkeppni við erlendar
prentsmiðjur. Skekkt skattaum-
hverfi er ekki að hjálpa, segja fyrir-
svarsmenn Odda sem segja ástandið
hlægilegt:
„Við rekum til dæmis svona mynd-
bókavef fyrir einstaklinga, þar sem
þú ferð inn á vef okkar og býrð til
eigin bók. Af þeirri bók rukkum við
7% virðisaukaskatt af því að um sölu
til einstaklings er að ræða en útgef-
endur rukkum við um 25,5%,“ segir
Rúnar Höskuldsson.
Mikael Torfason
mikaeltorfason@frettatiminn.is
Snjólaug Lúðvíksdóttir með eina
bók prentaða í útlöndum og
af henni var greiddur 7%
virðisaukaskattur en
í hinni hendinni
er bók sem
prentuð
var hér á
landi og
ber 25,%
virðis-
aukaskatt.
Skekkt samkeppnisstaða íslenskra prentsmiðja var til umfjöllunar í héraðsdómi en málinu
var vísað frá. Hæstiréttur staðfesti þann úrskurð í síðustu viku.
10 fréttir Helgin 21.-23. desember 2012