Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.12.2012, Blaðsíða 112

Fréttatíminn - 21.12.2012, Blaðsíða 112
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið... ... fá þingmennirnir þrír sem reknir voru úr lopapeysum sín- um á þinginu. Fyrir að hafa þjóðlega hætti í hávegum í klæðaburði sínum. Björt Björt og Björt framtíð Aldur: 29 ára. Búseta: Lítið ris á Tjarnargötu. Menntun: BA í sálfræði og kynjafræði og meistaragráða í mannauðsstjórnun frá Háskólanum í Lundi. Maki: Birgir Viðarsson verkfræðingur. Foreldrar: Drífa Kristjánsdóttir og Ólafur Einarsson, frumkvöðlar í meðferðum unglinga á Íslandi. Starf: Mannauðsráðgjafi hjá Capacent Fyrri störf: Meðferðarfulltrúi, ráðgjafi á geðdeild Landspítalans, viðskiptaþróun, skrifta á RÚV og fyrrum formaður Geð- hjálpar. Áhugamál: Samvera með fjölskyldu og vinum, eldamennska, hestar skíði og útivist. Stjörnumerki: Fiskur. Stjörnuspá: Gefðu þér nægan tíma til þess að sinna sjálfri þér. Því annars er hætt við því að þú hafir minna að gefa af þér. Einhver þér nákominn mun koma þér mikið á óvart og lyfta lund þinni upp í hæstu hæðir, leyfðu þér að njóta þess. Þ að er svo margt um hana að segja, ég veit ekki hvar ég á að byrja,“ segir Védís Hervör Árnadóttir, söngkona og vinkona Bjartar. „Hún er framtakssöm, er opin fyrir öllum skoðunum og klár í að setja sig í spor annarra. Hún er ákveðin, skemmtileg og það er mjög gaman að pæla með henni og spjalla en hún er líka með mjög skemmti- legan talanda. Það er mjög bjart yfir Björt sem ber svo sannarlega nafn með rentu. Svo er hún frjó og skapandi og dugleg í eldhúsinu og hrærir oft í góðar vöfflur.“ Í vikunni tilkynnti stjórn Bjartrar framtíðar um skipun framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. Björt Ólafsdóttir er í fyrsta sæti listans í Reykjavíkur kjör- dæmi norður. Samkvæmt skoðanakönnunum á Björt að líkindum þingsæti í vændum en samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup mælist flokkurinn með 8,1 prósent fylgi eða sem samsvarar fimm manneskjum á þing. Björt er fyrrum formaður Geðhjálpar. BjöRt ÓlafSdÓttiR  Bakhliðin Mikið úrval af jólagjöfum fyrir alla fjölskylduna Skóverslun Smáralind Opið til kl. 22:00 fram að jólum 3/2 3 RÚLLUR Á VERÐI 2 ALLUR JÓLAPAPPÍR TILBOÐIN GILDA 21.12 - 24.12 AFRIKA MÍKRÓFLÍSábReIðA 3 munstur. Stærð: 140 x 200 sm. JÓLAVARA AFSLÁTTUR 30-70% RIKA HANDKLÆðASeTT 3. stk. saman. Fæst með bleikum eða bláum blómum. Stærðir: 33 x 33 sm. + 40 x 71 sm. + 68 x 127 sm. KRoNboRg coMFoRT ANDADúNSÆNg Mjög góð sæng, fyllt með 60% af dúni og 40% af fiðri. Þyngd: 900 gr. Má þvo við 60°C. Sængur: 135 x 200 sm. 9.995 135 x 220 sm. 10.950 Koddi: 50 x 70 sm. 2.995 1.495 3 STK. FULLT VERÐ: 2.995 3 STK. DúKKA Flott dúkka ásamt fullt af fylgihlutum á frábæru verði! LeIKMoTTA Skemmtileg leikmotta með ljósum og hljóði. 2.995 FULLT VERÐ: 5.995 1.995 FULLT VERÐ: 2.995 AFSLÁTTUR 50% VeLoUR coMFoRT geSTARúM Sniðug lausn fyrir þá sem þurfa að taka á móti gestum en hafa lítið pláss. Auðveldara getur þetta ekki verið! Vindsæng með innbyggðri raf- magnspumpu. Taska fylgir. Stærð: B157 x L203 x H47 sm. 9.995 GESTARÚM WIN HANSKAR og LúFFUR Stærðir: 3-10 ára. 995 1 PAR TRIAL LeðURHANSKAR Góðir leðurhanskar á frábæru verði! Nokkrar stærðir og gerðir fáanlegar. EKTA LEÐUR 1.695 LEÐURHANSKAR AFSLÁTTUR 50% 3.995 FULLT VERÐ: 5.995 SPARIÐ 2000 SÆNG+KODDI 9.990 SÆNG+KODDI FULLT VERÐ: 12.990 135 X 200 SM. SPARIÐ 3000 JÓLAVÖRUÚTSALA opið til kl. 2 2:00 öll kvöld ti l jóla! MoLLIe SÆNgURVeRASeTT Efni: 100% polyestermíkrófíber. Stærð: 140 x 200 sm. og koddaver 50 x 70 sm. Fæst í 2 fallegum litum. 1.495 FULLT VERÐ: 1.995 AFSLÁTTUR 25% ILMKeRTI Mikið úrval af góðum ilmkertum fyrir jólin. RUSTIc KeRTI Margir litir. WeLLPUR HeILSUKoDDI Frábær LAKE TAHOE heilsukoddi með þrýstijafnandi eiginleika. Styður vel að hálsi og hnakka. 89 1 STK. 169 1 STK. AFSLÁTTUR 33%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.