Fréttatíminn - 21.12.2012, Blaðsíða 104
Þetta er auð-
vitað sviðs-
skáldskapur
og sýningin
verður mjög
óvenjuleg
Leikhús RúnaR GuðbRandsson LeikstjóRi oG hans fóLk með nýtt LeikRit
Leikrit um Guðmundar-
og Geirfinnsmálið
Rúnar Guðbrandsson leikstjóri hefur gengið með það í maganum í um tuttugu ár að gera leikrit
um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Hann hefur fengið til liðs við sig einvalalið leikara og sjálfan
Sjón til að skrifa handritið í samvinnu við leikhópinn.
V ið byrjum að æfa eftir áramót,“ segir Rúnar Guðbrandsson leik-stjóri en hann hefur sett saman
leikhóp í kringum leikritið Hvörf sem
frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu í mars
og fjallar um Guðmundar- og Geirfinns-
málið.
„Sjón er núna að skrifa handritið
með okkur Stefáni Halli Stefánssyni
og leikhópnum,“ útskýrir Rúnar en í
leikhópnum eru meðal annarra Ólafur
Darri Ólafsson, Árni Pétur Guðjónsson,
Birna Hafstein, Arnar Jónsson, Friðrik
Friðriksson og Stefán Hallur Stefáns-
son. Guðni Franzson sér um tónlistina
og hin hæfileikaríka Eva Signý Berger
hannar leikmynd.
Rúnar byrjaði fyrst að hugsa um gera
sýningu úr þessari miklu sögu sem
snerti hann mjög á sínum tíma. Krakk-
arnir sem voru dæmdir í málinu voru
á aldur við Rúnar og hann fylgdist vel
með Guðmundar- og Geirfinnsmál-
inu. Og í upphafi tíunda áratugarins
leikstýrði hann verki og fékk Sævar
Ciesielski til ráðgjafar. Hann kom þá
og lýsti reynslu sinni fyrir ungum leik-
hópnum og fór á mikið flug, að sögn
Rúnars sem tók meðal annars upp efni
með Sævari og fékk þá strax hugmynd
um að færa þessa sögu í leikhús.
Nú tuttugu árum síðar er verkið
tilbúið: „Þetta er auðvitað sviðsskáld-
skapur og sýningin verður mjög óvenju-
leg. Ekki alveg hefðbundið leikhús hjá
okkur og margt sem mun koma áhorf-
endum mjög á óvart.“
Mikael Torfason
mikaeltorfason@frettatiminn.is
Björn Thors og Mar-
grét Vilhjálmsdóttir.
Macbeth annan í jólum
Á annan í jólum frumsýnir Þjóðleik-
húsið Macbeth eftir William Shake-
speare í leikstjórn Ben Andrews.
Margrét Vilhjálmsdóttir og Björn Thors
fara með hlutverk Macbeth hjónanna.
Ben Andrews leikstýrði Lé konungi eftir
Shakespeare fyrir tveim árum og fékk
sex Grímuverðlaun (m.a.
sýning ársins og leikstjórn
ársins). Andrews er ástr-
alskur leikstjóri sem
eftirsóttur er víða
um veröld. Það er
Þórarinn Eldjárn sem
hefur þýtt Macbeth
fyrir Þjóðleikhúsið
en þýðing hans á
Lé konungi var til-
nefnd til Íslensku
þýðingaverð-
launanna.
Eva Signý Berger,
Birna Hafstein,
Rúnar Guðbrands-
son og Ólafur
Darri Ólafsson
frumsýna í Þjóð-
leikhúsinu á vor-
mánuðum sýningu
sem mun vekja
mikla athygli.
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Mýs og Menn (Stóra svið)
Fös 28/12 kl. 20:00 fors Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Fim 31/1 kl. 20:00 13.k.
Lau 29/12 kl. 20:00 frums Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fös 1/2 kl. 20:00 14.k
Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 8/2 kl. 20:00
Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00
Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Lau 16/2 kl. 20:00
Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Sun 17/2 kl. 20:00
Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Lau 26/1 kl. 20:00 aukas
Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k
Jólasýningin 2012. Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár
Á sama tíma að ári (Stóra sviðið)
Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 lokas
Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Síðustu sýningar
Gulleyjan (Stóra sviðið)
Mið 26/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00
Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00
Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Aukasýningar í janúar!
Gullregn (Nýja sviðið í desember og janúar. Stóra sviðið í febrúar)
Fim 27/12 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00
Fös 28/12 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00
Lau 29/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00
Sun 30/12 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00
Fim 3/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00
Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00
Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Fös 4/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00
Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.
Jesús litli (Litla svið)
Fös 21/12 kl. 19:00 Lau 5/1 kl. 20:00
Fös 21/12 kl. 21:00 Sun 6/1 kl. 20:00
Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010
Stundarbrot (Nýja sviðið)
Fim 10/1 kl. 20:00 frums Þri 15/1 kl. 20:00 3.k Þri 22/1 kl. 20:00
Fös 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 20/1 kl. 20:00 4.k
Framsækið og tilraunakennt sjónarspil
Hinn eini sanni jólaandi (Litla sviðið)
Lau 22/12 kl. 16:00
Notaleg sögustund fyrir alla fjölskylduna með Góa og Þresti Leó
Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið)
Lau 12/1 kl. 13:00 1.k Sun 13/1 kl. 13:00 3.k Lau 19/1 kl. 13:00 5.k
Sun 13/1 kl. 11:00 2.k Lau 19/1 kl. 11:00 4.k
Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri
Gefðu töfrandi stundir í jólapakkann
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn
Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn
Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn
Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn
Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn
Sýningar í janúar komnar í sölu!
Macbeth (Stóra sviðið)
Sun 23/12 kl. 14:00 Fors Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn
Mið 26/12 kl. 19:30 Frums. Mið 9/1 kl. 19:30 Aukas. Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn
Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 10.sýn
Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 11.sýn
Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Mið 16/1 kl. 19:30 Aukas.
Aðeins sýnt út janúar!
Jónsmessunótt (Kassinn)
Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn Lau 19/1 kl. 19:30 27.sýn
Sun 13/1 kl. 19:30 26.sýn Sun 20/1 kl. 19:30
Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma.
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 5/1 kl. 13:30 5.sýn Sun 6/1 kl. 15:00 8.sýn Lau 12/1 kl. 16:30 Aukas.
Lau 5/1 kl. 15:00 6.sýn Sun 6/1 kl. 16:30 Aukas. Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn
Lau 5/1 kl. 16:30 Frums. Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn
Sun 6/1 kl. 13:30 7.sýn Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn Sun 13/1 kl. 16:30 Aukas.
Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 22/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Sun 23/12 kl. 12:30
Lau 22/12 kl. 13:00 Sun 23/12 kl. 11:00
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins - áttunda árið í röð!
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )
Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn
Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30
Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi!
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Ó K E Y P I S
Gleðileg jól
104 leikhús Helgin 21.-23. desember 2012