Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.12.2012, Blaðsíða 88

Fréttatíminn - 21.12.2012, Blaðsíða 88
Helgin 21.-23. desember 201288 tíska  Tíska „second hand“ í aTmo 9 Líf tískufatnaður fyrir góðan málstað Verslunin 9 Líf selur notaðan fatnað sem safnast hefur á vegum Rauða krossins og rennur stærsti hluti ágóðans til samtakanna. Verslunin þykir kærkomin í fjölbreytta flóru hönnunar- og verslu- narhúsnæðisins Atmo við Laugaveg. „Nauðsynlegur valmöguleiki að geta endurnýtt á þennan hátt,“ segir verslunar stýran. Verslunin 9 líf er í Atmo við Laugaveg. Verslunarstýran segir það frábært hve opnir Íslendingar eru að verða fyrir endurnýtingu á fatnaði. Þ etta er okkar lóð á vogarskálarnar því mikilvægi þess að endurnýta hluti er ótvírætt,“ segir Hildur Rósa Konráðs- dóttir, verslunarstýra 9 Líf. Verslunin selur not- uð föt sem sérvalin eru af flokkunarstöð Rauða krossins. Ágóði sölunnar rennur að stærstum hluta til starfsemi Rauða kross Íslands. „Ég fer í flokkunarstöðina og vel úr ásamt samstarfs- fólki mínu. Við höfðum af því veður að Rauða krossinum bærist mikið magn af fatnaði og stór hluti þess væri sendur út fyrir landstein- ana. Okkur langaði að nýta þetta betur hér innanlands og við höfum fundið fyrir mikilli ánægju með framtakið.“ Athygli vekur að fatnaðurinn sem seldur er í versluninni er því ekki innfluttur, líkt og tíðkast í öðrum „second hand“ verslunum og hefur því aðeins gengið Íslendinga á milli sem er óneitanlega hlýleg tilhugsun og slíkt verður að teljast afar um- hverfisvænt. Hildur Rósa segir að kostir þess að kaupa „second hand“ séu ótal margir. „Gömlu efnin eru oft vandaðri og endingarbetri en þau nýju. Um dag- inn kom hingað kona og keypti tvö ullarteppi til að gefa í jólagjafir. Mér þótti mjög vænt um að augu fólks væru að opnast fyrir því að verð- mæti hlutanna rýrni ekki við það að hafa verið notaðir áður. Ef hluturinn er vel farinn stenst hann fyllilega samanburð og verður jafnvel eilítið sérstakari fyrir vikið.“ Hildur segir að samstarfið við Atmo gangi mjög vel og gaman sé að fjölbreytni verslunarhúsnæðisins. „Það er mjög gaman að vera hér í bland við alla þessa fallegu hönnun og vegna fjölbreytileikans ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi og mér þykir það alveg nauðsynlegur valmöguleiki að geta endurnýtt á þennan hátt.“ María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is Grensásvegur 8 - S ím i : 517 2040 SKÓ MARKAÐURINN S KÓ M A R K A Ð U R Opið mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16 Grensásvegi 8 Mikið úrval af herraskóm fyrir jólin Jólin koma ! Vorum að taka upp frábæran náttfatnað Kjólar frá 7.990 kr. Hamraborg 20 S. 544 4088Ynja undirfataverslun Undirföt Náttföt Náttkjólar Sloppar Gjafakort Opið 11 - 21 alla daga til jóla Bæjarlind 6, sími 554-7030 Eddufelli 2, sími 557-1730 www.rita.is Ríta tískuverslun Jólakjólar Munið gjafakortin enginn gildistími
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.