Fréttatíminn - 21.12.2012, Blaðsíða 40
Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.eimskip.is
Fimleikasamband Íslands, styrktaraðili.
Fjölskylduhjálp Íslands, styrktaraðili.
Golfsamband Íslands, aðalstyrktaraðili golfs á Íslandi.
Eimskip hefur gefið öllum grunnskólabörnum
reiðhjólahjálma síðan árið 2004.
Landsbjörg, Slysavarnaskóli sjómanna, styrktaraðili.
Mæðrastyrksnefnd, styrktaraðili.
Rauði kross Íslands. Eimskip leggur fatasöfnun RKÍ lið með því að
flytja fatnað með Flytjanda af landsbyggðinni til Reykjavíkur og
áfram út til Alþjóðaskrifstofu Rauða krossins.
Sjóminjasafnið, einn helsti styrktaraðili þess.
Skátasamband Íslands, styrktaraðili.
Skógrækt ríkisins (starfsemin í Brynjudal).
Vesturport, einn helsti styrktaraðili.
óskum landsmönnum öllum
gleðilegra jóla
Eimskipafélag Íslands er stór vinnustaður með starfsemi um allan heim. Fyrirtækið hefur verið mikilvægur
hlekkur í atvinnulífi Íslendinga í tæp 100 ár með flutningastarfsemi á ýmsum sviðum. Eimskip leitast við að
leggja samfélaginu lið á margvíslegan hátt. Það er gert meðal annars með framlagi til forvarna, uppbyggingar
margs konar íþróttastarfsemi, stuðningi til lista-, menningar- og góðgerðamála. Að auki er það árviss gjöf frá
félaginu að annast flutning á Óslóartrénu á Austurvelli fyrir jólin. Leiðir Eimskips og landsmanna hafa því legið
saman á ölmörgum sviðum á liðnu ári og þakkar félagið landsmönnum af alhug ánægjuleg samskipti á árinu
sem er að líða.
Eimskipafélagið leggur ölmörgum aðilum lið,
þar á meðal þessum: