Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.12.2012, Síða 76

Fréttatíminn - 21.12.2012, Síða 76
76 heilsa Helgin 21.-23. desember 2012  heilsa toplistinn Úrval gjafabréfa í boði í öllu sem viðkemur heilsurækt, snyrti- og nuddmeðferðum. www.worldclass.is GEFÐU ÁVÍSUN Á GÓÐA HEILSU Í JÓLAGJÖF www.laugarspa.is C M Y CM MY CY CMY K 1. Blönduð bardagalist: Áhugi á sportinu náði ákveðnu hámarki í ár og má það eflaust rekja til fyrsta UFC deildar sigurs bardagakappans Gunnars Nelson. Hann lagði andstæðing sinn með eftirminnilegum hætti í fyrstu lotu og er nú kominn í heimsklassa innan greinarinnar. Fimm heilsutrend ársins 2012 Heilsutengdar áherslur ársins 2012 voru fjölmargar og ólíkar. Fréttatíminn setti saman lista með fimm atriðum sem fóru hátt í umræðunni á árinu sem nú er að líða. 5. Heilbrigð líkamsímynd: Nokkur umræða skapaðist á árinu, á Íslandi jafnt sem ytra um tengslin á milli heilbrigðis og líkams- gerðar. Ljóst þykir að ekki sé endilega samasemmerki á milli líkamsstærðar og heilbrigðis. Með tilkomu samtaka um líkamsvirðingu voru augu almennings fyrir fitufordómum opnuð. Samtökin sendu svo erindi til stjórnsýslu og eftirlitssviðs Alþingis um mikilvægi þess að nefna holda- far meðal atriða sem talin eru upp, undir ákvæði um jafnræði í nýrri stjórnarskrá. 4. Snorkl: Heilmikill áhugi var á árinu fyrir snorklferð- um í Silfru á Þingvöllum. Deilur spruttu upp vegna gjaldtöku Þingvallanefndar sem áttu að renna til eftirlits á svæðinu, vegna aukins ágangs. En einnig fyrir aðstöðu til þess að skipta um föt. Þrátt fyrir gjaldtökuna döluðu vinsældirnar þó ekki. 3. Zumba er blanda af salsadansi og líkamsrækt. Á árinu náðu vinsældirnar ákveðnu hámarki og þú þóttir varla maður með mönnum nema að hafa kíkt í tíma og salsað frá þér allt vit. 2. Paelomatarræðið: Hugmyndafræðin byggir á því að matur sem kemur beint úr náttúrunni sé hollastur. Allar aðferðir til að hafa áhrif á matvæli með nútímatækni þykja ónáttúrulegar. Þar til landbúnaður kom til sögunnar, fyrir um 10 þúsund árum, borðaði maðurinn ekki kornvörur, baunir, kartöflur, mjólk eða unnar sykurvörur. Skiptar skoðanir voru meðal næringarfræðinga um gagnsemi mataræðisins og þótti mörgum það heldur öfgafullt. Grænn fyri r börnin Stíflað nef? Nefrennsli? hraðvirkt auðveldar öndun án rotvarnarefna ódýrt Naso-ratiopharm losar stífluna Fæst án lyfseðils í apótekum xylometazolin hýdróklóríð Naso-ratiopharm nefúði inniheldur xylometazolin sem minnkar þrota í slímhúðum í ne og hálsi, dregur úr aukinni slímmyndun og auðveldar einstaklingum með kvef að anda í gegnum neð. Lyð er ætlað til skammtíma meðferðar við stíu í ne, t.d. vegna kvefs. Skammtar eru 1 úðun í hvora nös, eftir þörfum, mest þrisvar á dag. Lyð má nota í mest 7 daga í senn. Naso-ratiopharm 0,5 mg/ml: Lyð er ekki ætlað börnum yngri en 2 ára. Tíminn á milli skammta skal ekki vera styttri en 8 klst. Naso-ratiopharm 1 mg/ml: Lyð er ekki ætlað börnum yngri en 10 ára. Tíminn á milli skammta skal ekki vera styttri en 6 klst. Algengustu aukaverkanir eru sviði og ofþornun í slímhúð í ne. Einstaklingar sem m.a. nota MAO-hemla, eru með þrönghornsgláku eða hafa ofnæmi fyrir xylometazolini eða einhverju hjálparefnanna skulu ekki nota lyð, sjá nánar í fylgiseðli. Lesið vandlega fylgiseðlinn sem fylgir lynu. Nóvember 2012. 69% ... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.