Bændablaðið - 24.01.2013, Side 25

Bændablaðið - 24.01.2013, Side 25
25Bændablaðið | Fimmtudagur 24. janúar 2013 á Íslandi. Grímur kveðst geta tekið undir þá skoðun. „Þó að ýmis atvik hafi orðið fyrr sem tengja má við náttúruvernd, eins og barátta Sigríðar í Brattholti, þá held ég að þetta sé ákveðinn vendipunktur í íslenskri náttúruvernd. Þetta er stór deila sem veldur hugarfarsbreytingu í þjóðfélaginu, fólk fer að tala um þessi mál og eftir þetta fara menn að vanda sig betur. Virkjunarsinnar viðurkenna að þarna var farið of geyst. Svo hafði grein Halldórs Laxness, Hernaðurinn gegn land- inu, sem birtist á gamlársdag 1970, áhrif í þessa átt. Hún er skrifuð í samhengi við þetta mál og það er að verða þarna hugarfarsbreyting. Ég held að ljóst sé að sú hugarfars- breyting hefur haft mikið að segja varðandi alla náttúruvernd á landinu fram á þennan dag.“ /fr FRUMSÝND 24 JANÚAR GROUND CONTROL PRODUCTIONS kynnir HVELL leikstjóri GRÍMUR HÁKONARSON framleiðendur SIGURÐUR GÍSLI PÁLMASON HANNA BJÖRK VALSDÓTTIR kvikmyndataka BERGSTEINN BJÖRGÚLFSSON klipping STEINÞÓR BIRGISSON EVA LIND HÖSKULDSDÓTTIR hljóð BJÖRN VIKTORSSON tónlist VALGEIR SIGURÐSSON grafík FRIÐRIK SNÆR FRIÐRIKSSON styrkt af KVIKMYNDAMIÐSTÖÐ ÍSLANDS Sumarið 1970 geisuðu harðvítugar deilur um virkjun Laxár í Mývatnssveit. Þann 25. ágúst tóku 113 Þingeyingar lögin í sínar hendur. Þessa nótt hófst íslensk náttúruvernd með hvelli. Bændur athugið! REYKJAVÍK - AKUREYRI ÞÓR HF ÞÓR HF | Reykjavík: Krókhálsi 16 | Sími 568-1500 | Akureyri: Lónsbakka | www.thor.is Nú fer hver hver að verða síðastur að tryggja sér KRONE heyvinnuvél á ríflegum afsláttarkjörum. Tryggið ykkur vél fyrir 25. janúar næstkomandi. Hafi þér ekki borist KRONE yfirlitsbæklingurinn í pósti getur þú haft samband við sölumenn okkar og fengið sent eintak um hæl. Einnig er hægt að hlaða honum niður á vefsíðu okkar www.thor.is

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.