Bændablaðið - 31.10.2013, Blaðsíða 3

Bændablaðið - 31.10.2013, Blaðsíða 3
Bændablaðið | Fimmtudagur 31. október 2013 3 BÆNDAFUNDIR SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Fræðslufundir um kjarnfóður og áburð með skemmtilegu ívafi Sláturfélag Suðurlands býður til bændafunda í samvinnu við YARA og DLG þar sem í boði eru fræðsluerindi um kjarnfóður og áburð. Allir velkomnir. Fundarstjóri verður Guðni Ágústsson. Léttar veitingar og góðgæti í umsjá kvenfélagskvenna. Jóhannes Kristjánsson eftirherma mætir á fundina og fer yfir stöðu helstu þjóðmála eins og honum einum er lagið. Fyrirlestrarnir verða þýddir eins og þurfa þykir auk þess sem glærur verða á íslensku. Fundirnir verða haldnir frá kl. 20:30 – 23:00 Kaffi Egilsstaðir þriðjudaginn 5. nóvember. Hlíðarbæ, Akureyri miðvikudaginn 6. nóvember. Hótel Borgarnesi fimmtudaginn 7. nóvember. Félagsheimilinu Hvoli föstudaginn 8. nóvember. Slátur fé lag Suðurlands sv f · Fosshá ls i 1 · 110 Reykjav ík · 575 6000 · www.ss . i s DAGSKRÁ Steinþór Skúlason, forstjóri SS. Setur fundinn og ávarpar gesti. Jakob Kvistgaard, framleiðslustjóri kjarnfóðurs hjá DLG. Fóðrun búfjár með hliðsjón af stein- og snefilefnaþörfum. Staða danskra bænda í dag. Ole Stampe, viðskiptastjóri hjá YARA. Mikilvægi stein- og snefilefna í áburðargjöf. Hvað aðgreinir einkorna áburð frá fjölkorna? Umhverfisábyrgð YARA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.