Bændablaðið - 31.10.2013, Blaðsíða 56
Nýttu mjaltaþjóninn betur
Miðlum reynslu á milli bænda
„Síðustu árin hefur mjaltaþjónum fjölgað ört hér á landi
og er nú svo komið að um þriðjungur allrar mjólkur á
Íslandi kemur frá mjaltaþjónabúum. Það er þó afar mikill
munur á nýtingu mjaltaþjónanna auk þess sem ætla má
að vinnbrögð við mjaltaþjónana séu afar frábrugðin á milli
búa. Undanfarin misseri hefur verið gert átak í því að bæta
nýtingu mjaltaþjóna í Danmörku með afar góðum árangri,
en byggir átakið á því að miðla reynslu á milli bænda.“
N
Ý
PR
EN
T
eh
f.
– í héraði hjá þér –
Fóðurblandan og Bústólpi halda í sameiningu fræðslufundi
fyrir mjaltaþjónaeigendur og aðra áhugamenn því tengdu.
Fræðslufundirnir eru fyrir alla sem nota mjaltaþjóna, óháð tegund, og verða haldnir sem hér segir:
Akureyri – Hótel KEA
Þriðjudaginn 5. nóvember frá kl 10:00 til 14:00
Vinsamlega tilkynnið þátttöku á fundinn með því að senda
okkur tölvupóst á bustolpi@bustolpi.is eða í síma 460 3350.
Sauðárkrókur - Kaffi Krókur
Þriðjudaginn 5. nóvember frá kl 18:00 til 22:00.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku á fundinn með því að senda
okkur tölvupóst á bustolpi@bustolpi.is eða í síma 460 3350.
Borgarnes - Verslun KB í Egilsholti
Miðvikudaginn 6. nóvember frá kl 10:00 til 14:00
Vinsamlega tilkynnið þátttöku á fundinn með því að senda
okkur tölvupóst á fodur@fodur.is eða í síma 570 9800.
Selfoss - Verslun Fóðurblöndunnar
Austurvegi 64a 2. hæð
Miðvikudaginn 6. nóvember frá kl 18:00 til 22:00
Vinsamlega tilkynnið þátttöku á fundinn með því að senda
okkur tölvupóst á fodur@fodur.is eða í síma 570 9800.
Hvolsvöllur - Verslun Fóðurblöndunnar
Hlíðarvegi 2-4
Fimmtudagur 7. nóvember frá kl 10:00 til 14:00
Vinsamlega tilkynnið þátttöku á fundinn með því að senda
okkur tölvupóst á fodur@fodur.is eða í síma 570 9800.
Þátttökugjald er kr. 4.000
Innifalin eru öll fundargögn
og léttur málsverður.
Helstu framleiðslutölur mjaltaþjónabúa hér á landi
árið 2012.
Mjólkurgæði þeirra og leiðir til þess að ná góðum
mjólkurgæðum bæði með tilliti til líf- og frumutölu.
Farið verður yfir helstu atriði sem lúta að réttum
vinnubrögðum við þjálfun kvígna í mjaltaþjónafjósum
svo sækja þurfi sem fæstar kýr til mjalta.
Kynntar árangursríkar aðferðir mjaltaþjónabúa sem
beita kúnum.
Rætt um daglegt viðhald, þrif og umgengni við tæki og
gripi í mjaltaþjónafjósum.
Kynntar helstu nýjungar varðandi hönnun mjaltaþjóna-
fjósa nú til dags, en töluverðar breytingar hafa orðið á
hönnunaráherslum slíkra fjósa undanfarin 2-3 ár.
Snorri Sigurðsson, sem starfar sem ráðgjafi í Danmörku, hefur
m.a. komið að þessu verkefni þar í landi og hefur Fóðurblandan
fengið hann til þess að koma og fjalla um þessi mál og önnur
sem nýst geta kúabændum hér á landi sem eru með mjaltaþjóna
eða eru að velta fyrir sér kaupum á mjaltaþjóni.
Erlendur Jóhannsson fóðurfræðingur Fóðurblöndunnar
og Hólmgeir Karlsson hjá Bústólpa munu fjalla um fóðrun
mjólkurkúa í mjaltaþjónafjósi.
Á fræðslufundunum verður farið yfir: