Bændablaðið - 31.10.2013, Blaðsíða 56

Bændablaðið - 31.10.2013, Blaðsíða 56
Nýttu mjaltaþjóninn betur Miðlum reynslu á milli bænda „Síðustu árin hefur mjaltaþjónum fjölgað ört hér á landi og er nú svo komið að um þriðjungur allrar mjólkur á Íslandi kemur frá mjaltaþjónabúum. Það er þó afar mikill munur á nýtingu mjaltaþjónanna auk þess sem ætla má að vinnbrögð við mjaltaþjónana séu afar frábrugðin á milli búa. Undanfarin misseri hefur verið gert átak í því að bæta nýtingu mjaltaþjóna í Danmörku með afar góðum árangri, en byggir átakið á því að miðla reynslu á milli bænda.“ N Ý PR EN T eh f. – í héraði hjá þér – Fóðurblandan og Bústólpi halda í sameiningu fræðslufundi fyrir mjaltaþjónaeigendur og aðra áhugamenn því tengdu. Fræðslufundirnir eru fyrir alla sem nota mjaltaþjóna, óháð tegund, og verða haldnir sem hér segir: Akureyri – Hótel KEA Þriðjudaginn 5. nóvember frá kl 10:00 til 14:00 Vinsamlega tilkynnið þátttöku á fundinn með því að senda okkur tölvupóst á bustolpi@bustolpi.is eða í síma 460 3350. Sauðárkrókur - Kaffi Krókur Þriðjudaginn 5. nóvember frá kl 18:00 til 22:00. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á fundinn með því að senda okkur tölvupóst á bustolpi@bustolpi.is eða í síma 460 3350. Borgarnes - Verslun KB í Egilsholti Miðvikudaginn 6. nóvember frá kl 10:00 til 14:00 Vinsamlega tilkynnið þátttöku á fundinn með því að senda okkur tölvupóst á fodur@fodur.is eða í síma 570 9800. Selfoss - Verslun Fóðurblöndunnar Austurvegi 64a 2. hæð Miðvikudaginn 6. nóvember frá kl 18:00 til 22:00 Vinsamlega tilkynnið þátttöku á fundinn með því að senda okkur tölvupóst á fodur@fodur.is eða í síma 570 9800. Hvolsvöllur - Verslun Fóðurblöndunnar Hlíðarvegi 2-4 Fimmtudagur 7. nóvember frá kl 10:00 til 14:00 Vinsamlega tilkynnið þátttöku á fundinn með því að senda okkur tölvupóst á fodur@fodur.is eða í síma 570 9800. Þátttökugjald er kr. 4.000 Innifalin eru öll fundargögn og léttur málsverður. Helstu framleiðslutölur mjaltaþjónabúa hér á landi árið 2012. Mjólkurgæði þeirra og leiðir til þess að ná góðum mjólkurgæðum bæði með tilliti til líf- og frumutölu. Farið verður yfir helstu atriði sem lúta að réttum vinnubrögðum við þjálfun kvígna í mjaltaþjónafjósum svo sækja þurfi sem fæstar kýr til mjalta. Kynntar árangursríkar aðferðir mjaltaþjónabúa sem beita kúnum. Rætt um daglegt viðhald, þrif og umgengni við tæki og gripi í mjaltaþjónafjósum. Kynntar helstu nýjungar varðandi hönnun mjaltaþjóna- fjósa nú til dags, en töluverðar breytingar hafa orðið á hönnunaráherslum slíkra fjósa undanfarin 2-3 ár. Snorri Sigurðsson, sem starfar sem ráðgjafi í Danmörku, hefur m.a. komið að þessu verkefni þar í landi og hefur Fóðurblandan fengið hann til þess að koma og fjalla um þessi mál og önnur sem nýst geta kúabændum hér á landi sem eru með mjaltaþjóna eða eru að velta fyrir sér kaupum á mjaltaþjóni. Erlendur Jóhannsson fóðurfræðingur Fóðurblöndunnar og Hólmgeir Karlsson hjá Bústólpa munu fjalla um fóðrun mjólkurkúa í mjaltaþjónafjósi. Á fræðslufundunum verður farið yfir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.