Bændablaðið - 31.10.2013, Síða 27

Bændablaðið - 31.10.2013, Síða 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 31. október 2013 John Deere 6430 – 120 hestöfl Árgerð 2012 Notuð 1195 vinnustundir Fjaðrandi framhásing Dekk 540/65x38 og 480/65x24 Verð kr. 10.600.000 + vsk. DRÁTTARVÉLAR www.VBL.is REYKJAVÍK Krókháls 5F 110 Reykjavík Sími: 414-0000 AKUREYRI Baldursnes 2 603 Akureyri Sími: 464-8600 VB Landbúnaður áskilur sér allan rétt til að leiðrétta verð sem reynist ekki rétt. T.d. vegna misprentunar, ef útreikningur verðs reynist rangur, hækkun/lækkun gengis. REYKJAVÍK Sími: 414-0000 /// AKUREYRI Sími: 464-8600 /// www.VBL.is Verð eru miðuð við gengi GBP 195 VARAHLUTIR OG REKSTRARAVÖRUR Hágæða vörur sem henta sérstaklega öllum John Deere dráttarvélum og einnig öllum öðrum gerðum dráttarvéla Lökk og margt fleira Síur í úrvali „Orginal“ varahlutir John Deere 6230 – 100 hestöfl Með 633 ámoksturstækjum Árgerð 2010 Notuð 1282 vinnustundir Verð kr. 8.300.000 + vsk. John Deere 6830 – 150 hestöfl Árgerð 2007 - Premium Notuð 2520 vinnustundir Stiglaus skipting 50 km ökuhraði Fjaðrandi framhásing Fjaðrandi hús Dekk 20,8R38 og 16,9R28 Verð kr. 10.500.000 + vsk. John Deere 6930 – 155 hestöfl Árgerð 2012, án ámoksturstækja Notuð 1250 vinnustundir Fjaðrandi framhásing Dekk 650/65R38 og 540/65R28 Verð kr. 11.400.000 + vsk. John Deere 6330 – 110 hestöfl Árgerð 2009 - Premium Notuð 168 vinnustundir Stiglaus skipting Ámoksturstæki verða sett á vélina Dekk 18,4x38 og 16,9x24 Verð kr. 11.200.000 + vsk. Nánari upplýsingar um útbúnað John Deere dráttarvélanna og hvenær þær verða til afgreiðslu fást hjá bjarnib@vbl.is eða í síma 822-8612 www.buvis.is Ve r i ð v e l k o m i n á v e f s í ð u o k k a r Við vonumst til að sem flestir bændur sjái sér fært að líta til okkar. Búvís býður til bændagleði að Grímseyjargötu 1 á Akureyri, föstudaginn 1. nóvember 2013. Allir bændur landsins og aðrir viðskiptavinir velkomnir. Kl. 13.00. Opið hús. Léttar veitingar og spjall. Glens og gaman með léttum veitingum eftir kvöldmjaltir. Kl. 21.00 hefst létt dagskrá, hagyrðingar og Dansbandið. BÚVÍS BÝÐUR BÆNDUM HEIM Krist ín Halldórsdótt ir, mjólkurbús stjóri MS Akureyri, sagði að framkvæmdir við nýja ostalínu á Akureyri hefðu hafist sumarið 2012. „Þá hófst verklegur undirbún- ingur, nýjar skilvindur voru teknar í gagnið í nóvember og strax um haustið var tekin endanleg ákvörðun um hvað ostagerðarbúnaðurinn skyldi innihalda, stærð, umfang o.fl. Þá var jafnframt ákveðið að byggja við lagerhúsnæðið til að tryggja að vinnsluflæði yrði sem best. Vinnslusalurinn hefur tekið miklum stakkaskiptum og fengið verulega andlitslyftingu. Glæsileg ostagerðarlína hefur verið endurnýjuð frá a til ö, gerilsneyðingartæki, skilvindur, ostatankar og pressur, söltunarkerfi, lagerkassar fyrir ost, svo það stærsta sé nefnt. Sá búnaður sem við höfum nú tekið formlega í notkun er mikið framfaraskref, jafnvel enn stærra en við síðustu endurnýjun á tækjabúnaði fyrir 22 árum síðan. Okkur telst til að þetta sé í fjórða skipti sem búnaður til ostagerðar er endur nýjaður hér á Akureyri,“ sagði Kristín Halldórsdóttir við formlega ræsingu nýju ostalínunnar í dag. Mikið framfaraskref Búnaður til ostagerðar hefur fjórum sinnum verið endurnýjaður á Akureyri. vinnslusalnum.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.