Bændablaðið - 31.10.2013, Blaðsíða 51

Bændablaðið - 31.10.2013, Blaðsíða 51
51Bændablaðið | Fimmtudagur 31. október 2013 Sudoku Galdurinn við Sudoku- þrautirnar er að setja réttar tölur frá 1-9 í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Þrautirnar eru miserfiðar, sú sem er lengst til vinstri er léttust og sú til hægri þyngst en sú í miðjunni þar á milli. Nafn: Arnaldur Grímsson. Aldur: 11 ára. Stjörnumerki: Vog. Búseta: Reykjavík. Skóli: Grandaskóli. skólanum? Íþróttir. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Köngulær. Uppáhaldsmatur: Sushi. Uppáhaldshljómsveit: Rage Against the Machine. Uppáhaldskvikmynd: Man of Steel. Fyrsta minningin þín? Þegar ég var sitjandi í fanginu á mömmu 6 mánaða eða eitthvað og horfði á pabba segja: Ég þarf að fara á klósettið og svo förum við. hljóðfæri? KR og spila á trommur. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Lögga. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég klifraði upp í tré á afmælisdeginum mínum í Bolungarvík og datt og man ekki meir. Ég fékk heilahristing. Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Fara í íslensku í gamla skólanum mínum, Vestur- bæjarskóla. Gerðir þú eitthvað sérstakt í sumar? Ég fór til Bandaríkjanna og Kanada. PRJÓNAHORNIÐ Stærð: s-m-l-xl-xxl-xxxl. Efni: Rakkas frá Kartopu no Kr 1987, 2-3-3-3-4-4 dokkur 100 gr. Til í 5 mismunandi litum sjá www.garn.is Glertölur nr Gp 117-12 fjólubláar 8 stk. Hringprjónar nr 8 , 100 cm. Heklunál nr 4. Aðferð: Fitja laust upp 132-136-140-148-152-160 l. Prjónað með sléttprjóni fram og til baka. Byrjað á hliðinni og prjónið 11. umferðir sléttar þ.e slétt frá réttu og brugðið frá röngunni. Í 12. umferðinni sem er brugðin er slegið tvisvar upp á prjóninn til að mynda gataröð , í sléttu umferðinni til baka er annar uppslátturinn felldur fram af prjóninum en hinn prjónaður slétt. Endurtakið. Þegar stykkið mælist 60-61-62-62-63-64 cm þá er felldar af 66-68-70-74-76-80 l frá vinstra kanti. Setjið prjónamerki og prjónað áfram yfir lykkjurnar sem eftir eru, passað að mynstur haldi sér. Þegar stykkið mælist ca 10-10- 10-12-12-12 cm frá prjónamerkinu eða ca 70-71-72-74-75-76 cm frá byrjun eru fitj- aðar laust upp í lok umferðarinnar á hægri hlið 66-68-70-74-76-80 lykkjur. Passið að mynstrið standist á. Nú er prjónað yfir allar 132-136-140-148- 152-160 l, prjónið þar til báðar hliðar eru eins eða þegar stykkið mælist ca 130-132- 134-136-138-140 cm. frá uppfiti. Þá er fellt laust af. Að lokum er heklaður kantur allan hringinn með fastahekli í hverja lykkju. Gengið frá endum og 4 tölur saumaðar á vinstra megin frá neðri brún á hægri hlið með 9 cm millibili. 4 tölur saumaðar á sama hátt hægra megin á hægri hlið. Nú er hægt að nota sjalið á fjóra mismun- andi vegu. Látið liggja laust yfir herðarnar. Hneppt að framan. Hliðarnar hnepptar þannig að myndist ermar. Hnepptar 2 tölur aftur fyrir bak. Endarnir að framan lagðir á misvíxl og hneppt aftur fyrir hnakka. Góða skemmtun. Erna Björg Kjartansdóttir, Mosfellsbæ. FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Datt úr tré á afmælisdag- inn og fékk heilahristing Létt ÞungMiðlungs Fjölnota sjal úr Rakkas 6 1 7 9 3 8 6 1 9 4 2 6 8 5 4 9 7 6 7 4 3 1 3 4 4 6 7 1 2 7 8 3 3 4 5 6 1 9 7 5 3 3 9 5 1 3 2 9 2 5 6 4 8 5 2 3 6 5 9 7 9 1 2 4 1 5 7 2 3 4 7 Hnepptar ermar.Slá hneppt aftur fyrir háls. Slá hneppt. Tónahátíð félagsheimilanna í Flóahreppi Tónleikar með KK og Magga Eiríks verða í Þingborg, Flóahreppi 2. nóvember n.k. Þeir félagar hafa sungið og spilað saman í mörg ár með góðum árangri. Það verður enginn söngelsk sála svikin af ljúfri kvöldstund í félags- skap þessara ástsælu listamanna. Húsið opnar kl. 20:30 og tónleikarnir hefjast kl. 21:00. Miðaverð er aðeins kr. 3.000. Hægt er að panta miða í síma 691-7082. Einnig verður hægt að kaupa miða við innganginn en þá gildir fyrstur kemur, fyrstur fær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.