Bændablaðið - 28.11.2013, Qupperneq 63

Bændablaðið - 28.11.2013, Qupperneq 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 28. nóvember 2013 Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is Varahlutir - Viðgerðir sérhæfum okkur í JCB Hydrema Iveco New Holland og Case Vélavit Oftast ódýrastir! JCB Greiðslumark í sauðfé. Tilboð ósk- ast í 81,7 ærgildi af greiðslumarki til sauðfjárframleiðslu. Tilboð berist Búnaðarsambandi Suðurlands fyrir 10. des. merkt tilboð í kvóta. Óska eftir færanlegum vinnuskúr/ gámi með kaffi-og salernisaðstöðu. Uppl. í síma 859-2010. Óska eftir framhásingu úr Land cruiser hj60 sem er orginal ólæst, má vera með ARB loftlæsingu. árg. ´82 -´89. Uppl. í síma 695-3189. Óska eftir að kaupa vinnuskúr, gaml- an bústað, hálfkláraðan bústað. Ég skoða allt. Uppl. í síma 772-5961, Freyr. Gamalt leikfang. Leikfangagufuvél óskast keypt. Uppl. í síma 893-0878, eða á netfangið flatey48@hotmail. com. Óska eftir gamalli dráttarvél m. ámoksturstækjum 30-50 hestöfl. Má þarfnast einhverjar lagfæringar. Uppl. í síma 899-5801. Óska eftir að kaupa notaðar Krone diskasláttuvélar til niðurrifs. Uppl. í síma 893-7616, Kristinn. Óska eftir að kaupa þýskan drátt- arkrók ásamt brakketinu á Case maxum 5150 (passar líka af Case / McCormik , MC ,MX, MTX) Uppl. í síma 893-7616, Kristinn. Óska eftir að kaupa 2 stk. traktors- dekk stærð 18,4 x 15-34. Uppl. í síma 892-0947. Tvo efnilega Border-Collie (rúml. 60%) blendingshvolpa bráðvantar nýtt heimili. Ljúfir og mannelskir. Eru á Fljótsdalshéraði. Uppl. í símum 898-617 og 898-6518. Tæplega fertugur Spánverji, Sánchez að nafni óskar eftir starfi á Íslandi, er opinn fyrir öllu. Duglegur til vinnu og talar spænsku, frönsku og ensku. Uppl. á netfanginu sanc- hezromeroe@gmail.com Armando La Sala, rúmlega tvítugur Ítali, óskar eftir starfi á Íslandi. Hefur reynslu af hótelstarfi og hefur unnið sem þjónn. Talar góða ensku. Uppl. á netfanginu; armando.qak@hotmail.it Eldklár, glaður og góður, 8 mánaða Border Collie (mestmegnis) hvolpur þarfnast meiri hreyfingar og útiveru en núverandi eigendur geta veitt honum. Örmerktur, bólusettur og ormahreinsaður. Fljótur að læra. Verður eflaust frábær fjárhundur. Uppl. í síma 695-2213. Miðaldra kona vill kynnast miðaldra/ eldri jákvæðum manni með félags- skap í huga. Áhugamál; ferðalög og útivist. Ef þetta á við þig sendu skila- boð í síma 698-4582. Lesbók Tímans frá árunum 1962 til 1972, 23 bækur innbundnar til sölu. Uppl. í síma 566-6157. Bændur - verktakar! Skerum örygg- isgler í bíla, báta og vinnuvélar. Sendum hvert á land sem er. Skiptum einnig um rúður í bílum. Vinnum fyrir öll tryggingarfélögin. Margra ára reynsla. BílaGlerið ehf. Bíldshöfða 16 110 RVK. Sími 587-6510. GB Bókhald. Tek að mér að færa bók- hald - skila vsk.skýrslu - geri ársreikn- inga - geri og skila skattaskýrslu - er með dk+dkBúbót.Gerða Bjarnadóttir. Netfang gbbokhald@gmail.com símar 431-3336 og 861-3336. Húsasmíðanám með vinnu – loka- önn 2014. Á vorönn mun nám á lokaönn í húsasmíði verða í boði við Menntaskólann á Ísafirði ef næg þátt- taka fæst. Kennslan mun fara fram um helgar og í fjarnámi. Nánari upp- lýsingar á misa.is HEYRNAR HLÍFAR Í JÓLAPAKKANN! Skeifunni 3 - Sími: 588 5080 - dynjandi.is Gleðileg jól!Úr hörpu hugans: Baldvin í Torfunesi gefur út aðra plötu sína Úr hörpu hugans er önnur plata Baldvins Kr. Baldvinssonar, hrossaræktanda og stórbónda í Torfunesi. Á plötunni er að finna átján lög sem öll eiga það sameiginlegt að vera einlæg og falleg en söngur Baldvins, er í senn lifandi og tilfinningaríkur, sem skilar sér beint til hlustandans. Platan kom upphaf lega út skömmu fyrir jólin 2010 en vegna skyndilegs fráfalls Brynhildar Þráinsdóttur, konu Baldvins, varð ekkert úr tónleikum til kynningar á plötunni og lá hún því nokkuð óbætt hjá garði um sinn. Nú hefur Baldvin hins vegar hafið upp raust sína á ný og fylgir nú plötunni úr hlaði með þeim hætti sem stefnt var að í upphafi. Árið 1994 gaf Baldvin út geisladisk með einsöngslögum, en áður hafði hann gefið út plötuna Rangárbræður með Baldri bróður sínum. Baldvin hefur auk þess sungið með fjölda kóra og var virkur meðlimur í Karlakórnum Hreimi um árabil. Þá hefur Baldvin tekið þátt í margvíslegum uppfærslum, til að mynda Evítu sem sett var upp á Akureyri. Hann syngur í dag með kirkju kór Þóroddsstaðasóknar. Á plötunni Úr hörpu hugans slær Baldvin trúar- strenginn, sem hann hefur ætíð átt í hörpu hugans og lagt rækt við. Meðal laga eru Allsherjar drottinn, Kveðja (sól að morgni), Hvert örstutt spor, Rósin, Sonur minn sofðu í ró, Lýs milda ljós, Heyr himna smiður og Ave María. Jón Stefánsson organisti leikur með og Kammerkór Langholtskirkju syngur. Upptökum stjórnaði Sigurður Rúnar. /fr Torfunes ræktunarbú ársins fyrir norðan Torfunes í Ljósavatnshreppi var á haustfundi Hrossaræktarsamtaka Eyfirðinga og Þingeyinga valið ræktunarbú ársins. Er þetta enn ein rósin í hnappagat hrossa- ræktar Baldvins Kr. Baldvinssonar og fjölskyldu, en í Torfunesi hafa þau rekið ræktunarbú sitt allt frá árinu 1978. Á dögunum kynnti Fagráð í hrossarækt þau bú sem hljóta árlega heiðursviðurkenningu Bænda- samtaka Íslands fyrir ræktunar- árangur. Tilnefnd voru tíu bú og var Torfunes eitt þeirra. Hornsteinn ræktunarinnar í Torfunesi er Toppa frá Rangá, en langflest hrossin í ræktuninni eru útaf henni. Aðalmarkmið ræktunarinnar er að rækta geðgóð, fagurlega sköpuð og fjölhæf alhliða hross sem henta öllum unnendum íslenska hestsins. Níu hross voru sýnd frá Torfunesi í ár og er meðalaldur þeirra 5,4 ár. Ljúfur frá Torfunesi er tíundi hæst dæmdi fimm vetra stóðhesturinn í ár, en hann er með 8,32 í aðaleinkunn. Meðaltal aðaleinkunna hrossanna er 8,09. Þau Mette Mannseth og Gísli Gíslason á Þúfum hafa verið ráðgjafar í þjálfun, ræktun og sýningum hrossanna undanfarin ár og vilja ræktendur í Torfunesi færa þeim sérstakar þakkir fyrir framlag þeirra. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur heitt vatn > sparneytin · Stórt op > auðvelt að hlaða · Þvotta og orkuklassi A · Engin kol í mótor 12 kg Þvottavél Amerísk gæðavara
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.