Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1964, Side 32

Læknablaðið - 01.09.1964, Side 32
106 LÆKNABLAÐIÐ Fyrri þáttur. 1. Augnspennumæling. ÁríSandi er að nola staðlaðan augnspennumæli, því að annars er ekki tiægt að bera saman eig- in mælingar og annarra. Spennumæling er einföld rann- sókn, sem auðvelt er að fram- kvæma. Ættu sem flestir hér- aðslæknar að eiga augnspennu- mæli, og mætti augnspennu- mæling hjá rosknu fólki gjarna vera einn liður í heilsugæzlu- starfi þeirra. Sýni mæling grunsamlega spennuhækkun, þarf að endur- taka mælinguna a.m.k. þrisvar sinnum, l)æði að morgni og síð- ari hluta dags. Ganga þarf úr skugga um, að sjúklingurinn stríkki ekki ytri augnvöðva eða herpi augnalok saman, þegar mælingin er framkvæmd, því að slíkt getur sýnt of tiáa spennu i auganu. Mcð því að skýra út fyrir sjúklingunum, að enginn sársauki sé samfara spennumæl- ingunni, slaka þeir venjulega á ytri augnvöðvum, og mælingin verður auðveld. Ef áslæða er til, er þan (rigi- ditet) augans prófað með því að nota 10 gr lóðið á mælinum og bera aflesturinn saman við 5.5 gr aflesturinn. 2. Sjónskerpa. Beina sjón- in eða sjónskerpan er ákveð- in með Snellens-sjónprófs- löflum. Eins og að framan get- ur, gefur sjónskerpan enga hug- mynd um, hvort um gláku á byrjunarstigi sé að ræða. 3. Augnbotnarannsókn. Við gláku á byrjunarstigi sjást oftast engar breyting- ar á augnbolnum, en þegar spennuaukning hefur staðið til lengdar, koma fram breytingar, sem auðvelt er að greina. Eru það rýrnunareinkenni á sjón- taugardoppunni. Verður hún nábleik eða hvítleit, íhvolf (ex- eavatio), svo sem einkennandi er fyrir glákoma. Sigg (scle- rosis) sést í slagæðaveggjum sjóntaugardoppunnar og ná- grenni hennar. Þegar gláka er komin á það stig, að sjúklegar breytingar sjást í augnbotnum, er sjónsvið vanalega farið að skerðast og varanleg skemmd komin i augað. Síðari þáttur. 4. Sjónsviðsmæling. Við greiningu á gláku á hyrj- unarstigi er áríðandi að kanna miðlæga sjónsviðið mjög ræki- tega, því að oft getur verið erfitt að fá fram fyrstu sjúklegu breytingarnar. Oft þarf að end- urtaka mælinguna. Nauðsvnlegt er að merkja sjónsviðsskerðing- una inn á til þess gerð evðublöð vegna siðari samanburðar. Sjónsviðið segir mest til um starfshæfni sjóntaugarinnar. 5. F rárennslismæling. Ýmsar aðferðir hafa verið notaðar til að mæla frárennsl- ishæfni augans. Gömul aðferð,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.