Læknablaðið - 01.09.1964, Page 36
110
LÆKNABLAÐIÐ
2. TAFLA.
Normal augnspenna meðal íslendinga 50 ára og eldri.
Schiöts spennu- mælir 5.5 gr Spenna mm Hg. 50—59 ára 60—69 ára 70—79 ára 80—89 ára Hei tala augna 'din %
3.5 22.4 10 8 6 0 24 0.7
4.0 20.6 119 131 52 5 307 9.5
5.0 17.3 586 372 208 21 1187 36.7
6.0 14.6 782 372 117 23 1294 40.0
7.0 12.2 191 126 58 22 397 12.2
8.0 10.2 13 8 5 3 29 0.9
1701 1017 446 74 3238 100
meðalspenna í aldursflokkum
fara aðeins hækkandi eftir aldri
til 80 ára aldurs. I aldursflokkn-
um 50—59 ára reyndist meðal-
spennan vera 15.7 mm, í næsta
aldursflokki þar fvrir ofan 16.1
mm, og í aldursflokknum 70—
79 ára var meðalspennan 16.3
mm. Ber þetta saman við Leyd-
hecker, sem fann örlitla liækk-
un á spennu með hækkuðum
aldri.10 Engan mismun fann ég
á augnspennu milli kynja, og
kemur það heim við síðast-
nefndan liöfund. Fyrri höfund-
ar voru þeirrar skoðunar, að
normal augnspenna ykist ekki
með aldrinum.12*13
f aldursflokknum 80—89 ára
reyndist augnspenna vera 14.9
mm, eða lægri en í yngri ald-
ursflokkunum. Mætti e.t.v.
skýra það á tvennan hátt: f
fyrsta lagi, að í þessum aldurs-
flokki voru aðeins 37 skoðaðir
með heilhrigða augnspennu, og
kann skekkjan að liggja í því,
hve fáir voru skoðaðir. í öðru
lagi sést á 2. töflu, að einstakl-
ingum með iiæstu spennu í þess-
um flokki hefur fækkað. Gæti
])að verið vegna þess, að þeir
hafi færzt upp í glákuflokkinn.
Athyglisvert er, að spennan
4/5.5, sem sumir telja grunsam
lega háa, eykst hlutfallslega í
60—69 og 70—79 ára aldurs-
flokkunum, eða úr 7% í 50—59
ára aldursflokknum upp í um
13% í næstu tveimur aldurs-
flokkum fyrir ofan. Er mögu-
leiki, að þessi spenna hækki og
verði sjúkleg a.m.k. hjá sum-
um. Ein kona, sem reyndist hafa
spennuna 4/5.5 í hvrjun athug-
ana minna, kom til min nokkr-