Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Síða 36

Læknablaðið - 01.09.1964, Síða 36
110 LÆKNABLAÐIÐ 2. TAFLA. Normal augnspenna meðal íslendinga 50 ára og eldri. Schiöts spennu- mælir 5.5 gr Spenna mm Hg. 50—59 ára 60—69 ára 70—79 ára 80—89 ára Hei tala augna 'din % 3.5 22.4 10 8 6 0 24 0.7 4.0 20.6 119 131 52 5 307 9.5 5.0 17.3 586 372 208 21 1187 36.7 6.0 14.6 782 372 117 23 1294 40.0 7.0 12.2 191 126 58 22 397 12.2 8.0 10.2 13 8 5 3 29 0.9 1701 1017 446 74 3238 100 meðalspenna í aldursflokkum fara aðeins hækkandi eftir aldri til 80 ára aldurs. I aldursflokkn- um 50—59 ára reyndist meðal- spennan vera 15.7 mm, í næsta aldursflokki þar fvrir ofan 16.1 mm, og í aldursflokknum 70— 79 ára var meðalspennan 16.3 mm. Ber þetta saman við Leyd- hecker, sem fann örlitla liækk- un á spennu með hækkuðum aldri.10 Engan mismun fann ég á augnspennu milli kynja, og kemur það heim við síðast- nefndan liöfund. Fyrri höfund- ar voru þeirrar skoðunar, að normal augnspenna ykist ekki með aldrinum.12*13 f aldursflokknum 80—89 ára reyndist augnspenna vera 14.9 mm, eða lægri en í yngri ald- ursflokkunum. Mætti e.t.v. skýra það á tvennan hátt: f fyrsta lagi, að í þessum aldurs- flokki voru aðeins 37 skoðaðir með heilhrigða augnspennu, og kann skekkjan að liggja í því, hve fáir voru skoðaðir. í öðru lagi sést á 2. töflu, að einstakl- ingum með iiæstu spennu í þess- um flokki hefur fækkað. Gæti ])að verið vegna þess, að þeir hafi færzt upp í glákuflokkinn. Athyglisvert er, að spennan 4/5.5, sem sumir telja grunsam lega háa, eykst hlutfallslega í 60—69 og 70—79 ára aldurs- flokkunum, eða úr 7% í 50—59 ára aldursflokknum upp í um 13% í næstu tveimur aldurs- flokkum fyrir ofan. Er mögu- leiki, að þessi spenna hækki og verði sjúkleg a.m.k. hjá sum- um. Ein kona, sem reyndist hafa spennuna 4/5.5 í hvrjun athug- ana minna, kom til min nokkr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.