Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1964, Page 37

Læknablaðið - 01.09.1964, Page 37
LÆKN ABLAÐIÐ 111 um mánuðum síðar og var þá með spennuna 3/5.5 og var þá með greinilega frárennslishindr- un. 1. línurit. Normal augnspenna meðal Islend- inga 50 ára og eldri. 1. og 2. línurit leiða í ljós, að langflestir eru með spennuna 14.6 og 17.3 mm Ilg. (5/5.5 og 6/5.5), eða um 77% allra. Inn- an við einn af hundraði (um 0.7%) eru með spennuna 3.5/ 5.5, þegar frá eru skildir þeir, sem álitnir voru að liafa gláku. Er það svipað hlutfall og Leyd- heclcer finnur við sínar atlmg- anir. Sjúkleg augnspenna. Við athuganir mínar voru, eins og að framan getur, sjúk- legu spennumörkin sett við 3/5.5 (24.4 mm Hg.), en þau grunsamlegu 3.5/5.S (22.4 mm I4g.) og það því aðeins talin sjúkleg spenna, að um frá- rennslishindrun og/eða skert sjónsvið væri að ræða. Er spennan 3.5/5.S því bæði í normal og hækkaða spennu- flokknum. Er liún aðeins tíðari í hinum normala eða um 0.7%, en um 0.5% í hinum Iiækkaða flokki. Sjúldega augn- spennan var miðuð við augað með Iiærri spennunni, ef hún var ekki jöfn á báðum. Með sjúklega augnspennu eða gláku reyndust 31 karl og 49 konur, samtals 80 einstaklingar (1. og 3. tafla). Eru það 4.7% af öllum skoðuðum. Karlar eru aðeins fleiri að tiltölu, eða 4.9% af öllum körlum skoðuðum, en konur um 4.6% af öllum kon- um skoðuðum. 3. tafla sýnir, livernig sjúkl- ingar með hækkaða augnspennu skiptast eftir kynjum í aldurs- flokka og augnspennustig. Ilef ég skipað liækkaðri spennu í þrjá flokka, eins og sjá má af töflunni.í fyrsta flokki er spenn- an lítið hækkuð, og eru fleslir með glákuábyrjunarstigi í þess- um flokki. Annarflokkur ermeð ótvíræða hækkun á spennu, sem nefna mætti allháa, og í þriðja flokki er spennan mjög há. Tíðni gláku í aldursflokkum er sýnd á 2. línuriti, bæði kyn saman. Fer tíðnin (1.-3. spennu- flokkur) stighækkandi eftir ald- ursflokkum. Er hún lægst í ald- ursflokknum 50-59 ára, eða um 1.8%, hækkar síðan mikið í ald- ursflokknum 60—69 ára, eða upp í 6.4%. Aldursflokkunum 70—79 ára og 80—89 er slengt A
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.