Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1964, Side 42

Læknablaðið - 01.09.1964, Side 42
114 LÆKNABLAÐIÐ Sjónsvið segir því miklu betur til um ástand augans en augn- spennan, sem sýnir aðeins, að augað sé sjúkt og að því sé hætta búin með of hárri spennu; að vísu hættulegra ástand fyrir augað, eflir þvi sem spennan er hærri. Yið athuganir mínar reyndust 51 með fyrsta stigs sjónsvið, þ.e.a.s. lítt eða óskert sjónsvið, 63.8% af sjúklingum eða 3% af öllum skoðuðum. Með ann- ars og þriðja stigs skerðingu, þ. e. greinilegar eyður komnar i sjónsvið, voru 29 eða um 1.7% af öllum skoðuðum. 11-13. sf/'g s jón s V/ðs sk erð/ngor- I. sfig sjónsv/ðsskerð/ngan Skerðing á sjónsviði er langtíð- ust í elztu aldursflokkunum, eins og línuritið ber með sér. Á það jafnt við um karlaogkonur. 4. línurit sýnir og, hvernig gláka án sjónsviðsskerðingar flyzt upp í næsta aldursflokk fyrir ofan sem gláka með sjónsviðs- skerðingu. Til dæmis í aldurs- flokknum 60—69 ára er tíðni fyrsta flokks sjónsviðsskerðing- ar meðal karla og kvenna 6.1 í þeim aldursflokki, en í aldurs- flokknum þar fvrir ofan er tíðni annars og þriðja stigs sjónskerð- ingar líka 6.1. Gæti þetta bent til, að um áratugur líði frá því, að sjúkdómurinn hyrjar og þar til skerðing á sjónsviði kemur fram. 4. línurit. Tiðni og dreifing sjónsviðs- skerðingar. 4. línurit sýnir tíðni og dreif- ingu sjónsviðsskerðingar í ald- ursflokkum meðal heggjakvnja. Þegar hækkuð augnspenna er horin saman við sjónsviðsskerð- ingu, kemur í Ijós (4. tafla), að meiri hluti sjúklinga með augn- spennu af fyrstu gráðu (31 af 36), eða um 86%, er með óskert sjónsvið, en um 14% með skert sjónsvið. Sjúldingar með augn- spennu annars og þriðja stigs, þ. e. verulega Iiækkaða augn- spennu, voru um 45 af liundr- aði með óskert sjónsvið, nema stækkaðan „hlindan hlett“. Af þessu sést, að spennuhækkunin ein gefur ekki til kynna starfs- hæfni augans. Auga með spennu, sem talin er aðeins liækkuð, get- ur verið með skert sjónsvið og auga með mjög háa spennu get- ur verið með óskert sjónsvið að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.