Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1964, Side 45

Læknablaðið - 01.09.1964, Side 45
LÆKNABLAÐIÐ 117 ekki að sjást, enda þótt augn- spenna sé allhá. Hefur spennu- hækkunin þá sennilega ekki staðið í mjög langan tíma. Skarpa sjónin var verulega skert hjá átta sjúklingum, sem höfðu mesta rýrnun á sjóntaug. Niðurstaða. Athuganir mínar hafa leitt í Ijós, að til þess að unnt sé að finna gláku á byrjunarstigi og jafnvel þótt hún sé farin að valda skemmd á sjóntaug, er nauðsynlegt að gei'a rækilega leit að sjúkdómnum meðal rosk- ins fólks. Helztu ástæður eru þessar: A. Sjúkdómurinn er oftast einkennalaus, allt þar til skemmd er komin í aug- un, svo að fólk uggir ekki að sér. B. Sjúkdómurinn getur hæg- lega farið fram hjá lækn- um, ef ekki er sérstaklega leitað að honum. Að finna gláku á byrjunar- stigi, eða áður en nokkur veru- leg skemmd er komin í augun, er mjög mikilvægt atriði. Með- ferðin verður auðveldari því fyrr sem sjúkdómurinn finnst. Ef lítil eða engin skemmd er komin í augun, er oftast auð- velt að halda honum í skefjum, jafnvel með lyfjum einum sam- an. Sé aftur á móti varanleg skemmd komin í augun, er oft mjög erfitt að ráða við frekari útbreiðslu skemmdarinnar og skurðaðgerð ekki alllaf einhlít. Skemmd í auga, sem orsakazt hefur af gláku, fæst aldrei bælt. Ef dæma mætti eftir athug- unum mínum, er nokkurn veg- inn unnt að áætla fjölda ein- staklinga með leynda gláku hér á landi. Miðað við manntal 1. des. 1960, hefði leynd gláka meðal fólks hér á landi á aldrinum 50 ára og eldri átt að vera: Meðal karla, án sjónsviðsskerð- ingar..................... 480 með sjónsviðsskerðingu 464 Meðal kvenna, án sjónsviðs- skerðingar................ 614 með sjónsviðsskerðingu 363 Einstaklingar með leynda gláku á byrjunarstigi yrðu ]>á 1094, en með leynda gláku lengra komna áleiðis 827. Einstaklingar með leynda gláku liefðu því átt að vera samtals 1921 hinn 1. des. 1960. í stuttu máli. 1. Allsherjar-augnspennu- mæling var gerð meðal 1700 Is- lendinga, karla og kvenna, 50 ára og eldri, í þeim lilgangi að leita að gláku (glaucoma sim- plex), einkum á byrjunarstigi. Ivvarðaður augnspennumælir var nolaður við spennumæling- arnar. 2. Normal meðal-augnspenna í þessum hópi reyndist vera 15.88 mm Ilg. Meðal nor- mal augnspenna fer aðeins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.