Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 46
118 LÆKNABLAÐIÐ liækkandi með aldri. Spennan 4/5.5 eykst hlutfallslega milli 60 og 80 ára aldurs. 3. Grunsamlegu spennu- mörkin voru sett við 3.5/S.5. Þessi spenna er bæði í heilbrigða og sjúka spennuflokknum. Flokkað var eftir auganu með hærri spennuna. 4. Með sjúklega augnspennu voru 80 eða 4.7% af skoðuð- um.Karlar voru liltölulega beld- ur fleiri eða 4.9%, en konur 4.6%. 5. Tíðni hækkaðrar spennu evkst með aldri: 1.8% milli fimmtugs og sextugs, 6.4% í aldursflokknum 60—69 ára og 10.1% meðal 70 ára og eldri. 6. Lægsta sjúklega spennan 3.5/5.S og 3/5.5 kemur fvrir í öllum aldursflokkum, en meðal- háa og bæsta augnspennan er tíðari í elztu aldursflokkunum. Iiæsla spennan er tíðari meðal ltarla. Gláka á byrjunarstigi er tíðust á aldrinum 60—69 ára. 7. Glákusjúklingar voru flokkaðir eftir skerðingu á sjón- sviði. Um 63.8% af sjúklingum höfðu lítt eða ekki skert sjón- svið, eða 3% af öllum skoðuð- um. Hinir böfðu meiri eða minni skerðingu á sjónsviði. Auga með sjúklega augnspennu á lægri mörkum getur verið með skert sjónsvið. 8. Við samanburð á tíðni mismunandi sjónsviðsskerðing- ar í aldursflokkum sésl, að gláka án sjónsviðsskerðingar flyzt upp í næsta aldursflokk fvrir ofan sem gláka með sjón- sviðsskerðingu. Bendir þetta til, að um áratugur getur liðið frá upphafi sjúklegrar spennu, unz sjóntaug er farin að skemmast. 9. Spennumunur á augum með sjúklega augnspennu er lít- ill við lágspennugláku eða gláku á byrjunarstigi, en mikill við háspennugláku og þó einkum meðal karla. 10. Rýrnun á sjóntaug er mest áberandi, þar sem sjón- sviðsskerðing er mest, en sést þó stundum, enda þótt skerðing á sjónsviði sé lítil eða engin. 11. Áætluð tala leyndra glákusjúklinga, 50 ára og eldri, miðað við manntal 1. desember 1960: Með óskert sjónsvið 1094, með skert sjónsvið 827, samtals 1921. Björnsson, G.: Screening for glaucoma in Iceland. SUMMARY. The purpose of this report is to summarize the attempted detec- tion of unsuspected glaucoma sim- plex in my private office in one year period and in familiarizing physicians with its incidence and detection. Routine tonometry was perform- ed on all refraction patients, 1700, 637 males and 1063 females, over the age of 50 years, with standard- ized Schiöts tonometer with Frie- denwalds 1955 calibration, loaded with the 5.5 gr. weight. The mean value of the normal pressure was 15.88 mm Hg., with a faint ten-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.