Læknablaðið - 01.09.1964, Qupperneq 46
118
LÆKNABLAÐIÐ
liækkandi með aldri. Spennan
4/5.5 eykst hlutfallslega milli 60
og 80 ára aldurs.
3. Grunsamlegu spennu-
mörkin voru sett við 3.5/S.5.
Þessi spenna er bæði í heilbrigða
og sjúka spennuflokknum.
Flokkað var eftir auganu með
hærri spennuna.
4. Með sjúklega augnspennu
voru 80 eða 4.7% af skoðuð-
um.Karlar voru liltölulega beld-
ur fleiri eða 4.9%, en konur
4.6%.
5. Tíðni hækkaðrar spennu
evkst með aldri: 1.8% milli
fimmtugs og sextugs, 6.4% í
aldursflokknum 60—69 ára og
10.1% meðal 70 ára og eldri.
6. Lægsta sjúklega spennan
3.5/5.S og 3/5.5 kemur fvrir í
öllum aldursflokkum, en meðal-
háa og bæsta augnspennan er
tíðari í elztu aldursflokkunum.
Iiæsla spennan er tíðari meðal
ltarla. Gláka á byrjunarstigi er
tíðust á aldrinum 60—69 ára.
7. Glákusjúklingar voru
flokkaðir eftir skerðingu á sjón-
sviði. Um 63.8% af sjúklingum
höfðu lítt eða ekki skert sjón-
svið, eða 3% af öllum skoðuð-
um. Hinir böfðu meiri eða
minni skerðingu á sjónsviði.
Auga með sjúklega augnspennu
á lægri mörkum getur verið
með skert sjónsvið.
8. Við samanburð á tíðni
mismunandi sjónsviðsskerðing-
ar í aldursflokkum sésl, að
gláka án sjónsviðsskerðingar
flyzt upp í næsta aldursflokk
fvrir ofan sem gláka með sjón-
sviðsskerðingu. Bendir þetta til,
að um áratugur getur liðið frá
upphafi sjúklegrar spennu, unz
sjóntaug er farin að skemmast.
9. Spennumunur á augum
með sjúklega augnspennu er lít-
ill við lágspennugláku eða gláku
á byrjunarstigi, en mikill við
háspennugláku og þó einkum
meðal karla.
10. Rýrnun á sjóntaug er
mest áberandi, þar sem sjón-
sviðsskerðing er mest, en sést
þó stundum, enda þótt skerðing
á sjónsviði sé lítil eða engin.
11. Áætluð tala leyndra
glákusjúklinga, 50 ára og eldri,
miðað við manntal 1. desember
1960: Með óskert sjónsvið 1094,
með skert sjónsvið 827, samtals
1921.
Björnsson, G.:
Screening for glaucoma
in Iceland.
SUMMARY.
The purpose of this report is to
summarize the attempted detec-
tion of unsuspected glaucoma sim-
plex in my private office in one
year period and in familiarizing
physicians with its incidence and
detection.
Routine tonometry was perform-
ed on all refraction patients, 1700,
637 males and 1063 females, over
the age of 50 years, with standard-
ized Schiöts tonometer with Frie-
denwalds 1955 calibration, loaded
with the 5.5 gr. weight. The mean
value of the normal pressure was
15.88 mm Hg., with a faint ten-