Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Síða 52

Læknablaðið - 01.09.1964, Síða 52
124 LÆ KN ABLAÐIÐ Ef litið cr fyrst á línurit karla, sést, aðfram til 1941/50 er sam- felld hækkun, svo að nokkru nemi, aðeins í efsta aldurs- flokknum. Frá 1921/30 til 1931/ 40 er einnig talsverð hækkun á aldrinum 70—79 ára (um 50%), en mun minni á 60—69 ára aldri. Frá 1931/40 lil 1941 /50 eru litlar breytingar nema í efsta aldursflokknum, eins og áður var getið. Að þessu athug- uðu liggur beinast við að ætla, að hækkunina fram til 1941/50 á dánartölunni ógreindri, úr 0,73 í 1,09 (tafla 1), megi að meslu leyti rekja til nánari greiningar á banameinum aldraðs fólks. En nokkur áhrif hefur og það, að efstu aldursflokkarnir eru orðnir fjölmennari lilutfallslega en áður. Á síðasta tímabilinu (1951/ 60) verðursvo mikil breyting.Þá hefur dánartalan hækkað, svo að um munar í öllum aldurs- flokkúm frá 40 ára aldri og upp úr. Á aldrinum 40—49 og 50— 59 ára hefur hún sem næst tvö- faldazt frá því, er var næsta áratug áður, og er komin upp í 90 og 242 miðað við 100.000. A 60—69 ára aldri er aukningin tæplega 40% og tæplega 30% á aldrinum 70—79 ára. Svo verður liún aftur meiri i efsta aldursflokknum, 80 ára og eldri, þar sem hún er um 100%, en líklegt þykir, að mikill hluti þessarar hækkunar sé fram kominn vegna nánari greining- ar, eins og áður var vikið að. Ilins vegar verður ekki dregið í efa, að um raunverulega hækk- un sé að ræða í lægri aldurs- flokkunum og sérstaklega á aldrinum 40—59 ára, trúlega að mestu ef ekki öllu leyti af völd- um kölkunar- og hrörnunarsj úk- dóma. Dánartölur þcirra einna kvnnu því að hafa hækkað nokkru meira. Athyglisvert er, að á aldurs- tölum kvenna koma ekki fram greinilegar hækkanir og sam- felldar nema í efsta aldurs- flokknum, en þar hefur dánar- talan farið síhækkandi. A 70— 79 ára aldri hefur að vísu einnig verið samfelld liækkun frá upp- liafi, en lítil nema fyrst. I mið- flokkunum eru óverulegar breytingar og ekki reglubundn- ar, en lækkun í þeim neðstu; en þar, og einkum á aldrinum 30—39 ára, eru tilfellin svo fá, að örfá dauðsföll til eða frá á 10 árum hafa mikil álirif á dán- artöluna. Hækkunina á dánartölu kvenna ógreindri úr 0,83 á fyrsta tímabilinu i 1,57 á ár- unum 1951/60 (tafla 1) má þannig nær eingöngu rekja til efstu aldursflokkanna, og þykir því líklegt, að hún sé sýndar- hækkun ein. Er þetta ljóst dæmi um það, sem áður var bent á, að samanburður á dánartölum án tillils til aldurs getur verið mjög villandi, og það ekki einungis
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.