Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1964, Side 54

Læknablaðið - 01.09.1964, Side 54
126 LÆKNABLAÐIÐ stofunnar fyrir 1951—1960 sést, að af 2032 manns, seni dóu á þessum árum á öllu landinu úr kölkunar- og hrörnunarsjúk- dómum lijarta, voru 882 húselt- ir i Reykjavik. Dánartalan ógreind er samkvæmt því lítið eill liærri í Reykjavík en á öllu landinu eða 1,38 (karlar og konur) á móti 1,27%0. En þar eð tölurnar fyrir Reykjavík eru ekki sundurliðaðar eftir aldri og kyni, verður ekld séð, hvort um markverðan mun sé að ræða. Þó má reikna,live margir hefðu dáið í liverjum aldursflokki karla og kvenna í Reykjavík, ef allar aldursdánartölur hefðu verið hinar sömu og fyrir allt landið. Niðurstaðan er sú, að þá hefði samanlögð tala dáinna verið aðeins 726 i stað 882, eins og var. Dauðsföllin eru því 21,5% hærri en verið hefði, ef tíðni eftir aldri og kyni hefði ver- ið hin sama í Reykjavík og annars staðar á landinu. Þessi munur gæti þó stafað af því einu, að dánartala elzta fólksins hafi talizt hærri i Reykjavík vegna betra framtals. Til þess að ganga úr skugga um, hvort svo hafi verið eða ekki, er nauðsynlegt að vita, livernig hinir dánu hafa flokkazt eftir aldri og kyni, og væri athugun á því vissulega fýsileg. Við samanburð á manndauða lir kölkunar- og hrörnunarsjúk- dómum hjarta í ýmsum löndum er oftast miðað við dánartöluna ógreinda eða aðeins greinda eft- ir kyni. En þetta er oft mjög ófullkomin viðmiðun, eins og þegar hefurverið sýnt að nokkru og enn má sjá af þeim saman- hurði, sem gerður er í töflu 3. I töflu 3 eru sýndar dánar- tölur karla árið 1960 í nokkr- um löndum. Eins og vænta mátti, eru tölur þessa árs fyrir ísland nokkru hærri en meðal- töl áranna 1951—1960, þar sem um aukningu hefur verið að ræða á þeim tíma, en annars geta árssveiflur verið talsverð- ar hér vegna mannfæðar. Þarna er dánartalan ógreind lægst á íslandi, 155,6 af 100.000 á öllum aldri. I Randaríkjunum er liún um 2,4 sinnum hærri, og er munurinn í lægri aldurs- flokkunum aðeins litlu minni. í Englandi og Wales er aftur á móti miklu minni munur á aldrinum 35—64 ára en á dán- artölunni ógreindri, sem er 2,2 sinnum hærri, og i Sviss eru tölurnar lægri frá 35 til 64 ára aldurs en á íslandi, þó að dán- artalan án tillits til aldurs sé rúmlega 50% hærri. Eins og áður hefur verið bent á, eru dauðsföllin í efstu ald- ursflokkunum langmestu ráð- andi um dánartöluna ógreinda. En þar eru tölurnar lika óáreið- anlegastar til samanburðar vegna misræmis í framtali, auk þess sem blulfallstala elzta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.