Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1964, Page 58

Læknablaðið - 01.09.1964, Page 58
130 LÆKNABLAÐIÐ framkalla fæðingu fyrir tímann. Þær aðferðir eru miklu áhrifa- meiri til þess að örva sótt, sem er í gangi, en lil þess að fram- kalla sólt hjá konu, sem er ekki farin að fæða. Þá segir: „Yegna þess að 511 þessi lyf liafa í sér fólgnar hættur, þá ráðleggjum við að nota þau ekki, nema um sé að ræða verulega liættu vegna sóttlevsis á útþenslustigi. Þá er aðallega um að ræða að sprengja helgi, sprauta heitu vatni inn í leggöngin og leggja upp gúmhlöðru í legháls með ádrætti (metreuryse) “. Ekki var þó talið ráðlegt að nola gúm- belginn, nema um væri að ræða mjög þrálátt hríðaleysi, með al- varlegt ástand í aðsigi, og var þá slíkt notað sem þrautalend- ing og talið geta komið að gagni, þó að hætturnar væru miklar, og ekki sízt vegna smithættu. Enn var ein aðferð notuð og nefnd „kateterisation". Gúm- slöngu, t. d. magaslöngu, var rennt upp í legið, milli helgja og legveggsins, en árangur af þessari aðgerð var talinn svo seinvirkur, að hún var sjaldan notuð, nema þá helzl til þess að framkalla fæðingu. Hið ein- falda og hætlnlausa ráð til þess að auka hríðir var líka notað, sem er í því fólgið að nudda legbotninn. Þetta er gamalt ráð hjá ljósmæðrum og er sennilega nolað mikið enn í dag, þar sem ljósmæður eru mikið einar við fæðingar. Eldri fæðingarlækn- ar töldu, að slík aðferð hæri ekkí árangur, nema þá helzt, þegar sæi orðið í höfuðið. Lækningin við sóttlejrsi á öðru stigi fæðingar, útfærslu- tímahilinu, var ekki önnur en að gefa í hæfilega smáum skömmtum svæfingu. Er þó mikið varað við þessari aðferð, vegna þess að djúp svæfing lami fullkomlega samdrætti legsins. Þá var hlaðran einnig tæmd með þvaglegg, og síðan, ef annað þraut, var gerð „expression", sem er i því fólgin að þrýsta á kvið konunnar með þeim krafti, sem viðkomandi gat beitt, og lagðist hann þá venjulega með fullum þunga sinum ofan á, og geta menn ímvndað sér þær að- farir við fæðingar. Annars var ekki um annað að gera en að leggja töng á barnshöfuðið, og þar átli töngin sinn tilverurétt, svo fremi að höfuðið var tangar- tækt. Þannig var þá áslatt í fæð- ingarhjálp, þegar fyrst kemur til sögunnar hríðaukandi lyf, sem hefnr nokkur veruleg áhrif, og hlaut það nafnið „pituitrin“. Þegar læknar nítjándu aldar- innar stóðu við krufningu, var jafnan reglan að fleygja því í ruslafötuna, sem ekkert var markvert á að sjá með hernm augum, eða venjulegri smásjár- rannsókn, og í þann flokk ófull- kominna líffæra lentu gjarnan líffæri innrennsliskirtlanna. Það var fyrst árið 1894, að læknarnir Oliver og Cháfcr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.