Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1964, Page 63

Læknablaðið - 01.09.1964, Page 63
LÆKNABLAÐIÐ 131 lýstu þeim furðulegu eiginleik- um, sem fylgdu vökvaupplausn af nýrnahettunum og framkall- aði hækkun á hlóðþrýstingi. Þessi uppgötvun varð til þess, að farið var að rannsaka eigin- leika fleiri innrennsliskirtla. Ár- ið 1895 gefa þessir sömu lækn- ar skýrslu um það, að ef tekiu sé í sprautu vatnsupplausn frá heiladinglinum og sprautað í æðar dýra, þá hækki hlóðþrýst- ingur dýranna. Þremur árum seinna gat Howell sýnt fram á það, að þessi eiginleiki var ein- ungis bundinn við þau efni, sem voru leyst upp úr afturhluta lieiladingulsins. Annar eiginleiki þessarar upplausnar frá aftur- hluta heiladingulsins var sá, að draga úr þvagframleiðslu nýrn- anna, það er „antidiuretiskt“. Hins vegar fundust enn þá ekki aðrir eiginleikar þessarar upp- lausnar, og engum datt í lnig, að þarna leyndist það efni, sem sið- ar átti eftir að verða frægast, þ. e. pituitrinið, og siðar hefur komið svo mjög við sögu fæð- ingarfræðinnar. Hinn 4. desember 1909 birtist grein eftir W. Blciir Bell í Brit- ish Medical Journal, og var heiti hennar: Tlie Pituitary Body and tlie Therapeutic Value of tlie Infundibular Extract in Shock, uterine atony, and intestinal paresis. Þar er þess getið, að þremur árum áður liafi höfundi dottið í hug að reyna við lífeðlis- fræðilegar tilraunir á fæðingar- færum kvenna, livaða áhrif það liefði á samdrætti legsins að sprauta inn upplausn af efnum frá lieiladinglinum. Hann skrif- aði Messrs Burroughs, Well- come and Co. og bað þá að út- vega sér efni, sem þeir voru farnir að framleiða til þess að hæklca blóðþrýsting og draga úr þvagmagni, og þannig féklc hann nóg af þessu efni frá Mr. H. H. Dale til þess að nota við tilraunirnar. Um leið tilkynnti Dale honum, að liann hefði þegar uppgötvað, að þessi efni framkölluðu samdrætti í leg- inu, og á hann því lieiðurinn af því að hafa fyrsíur reynt það á legvöðva, þó að hann yrði ekki fyrstur til þess að reyna það lil lækninga á konum og dytti ekki í hug að nota það í þeim tilgangi. Blair Bell getur þess, að þessi efni hafi líka áhrif á starfsemi vöðvanna í veggjum garnanna, þ. e. peristaltik garnanna. Hann hyrjaði með tilraunum á kanín- um og fékk fram ákveðinn sam- drátt í legvöðva, þegar í leginu voru fóstur, og eftir það fór liann að reyna það á konum, sem voru barnshafandi. Hann segist hafa notað það með ágæl- isárangri við eðlilegar fæðingar, en einkum sé þá veruleg hjálp að því við erfiðar fæðingar. I tveimur tilfellum, þar sem gerð- ur var keisaraskurður, liafði hann tækifæri til þess að sjá með eigin augum, hvernig sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.