Læknablaðið - 01.09.1964, Page 64
132
LÆKNABLAÐIÐ
dráttur kom i legvöðvann, þeg-
ar þessu efni var sprautað í
hann. Legið dró sig saman, varð
hvítt og hart eins og bolti, en
linaðist síðan smám saman, þeg-
ar frá leið, en þó aðeins lítil-
lega.
Blair Bell segir frákonu,sem
var að fæða í fjórða sinni,29ára
gömul og með fyrirsætafylgju,
sem Idæddi geysimikið frá.
Hann gaf þetta „extract“,
sprengdi síðan helgi og gerði
fingravendingu á harninu. Þrátt
fyrir þá miklu hlæðingu, sem
konan hafði orðið fyrir, náði
hann henni upp úr „shockinu",
og það kom góð sótt með þeim
árangri, að konan fæddi barnið
án frekari hlæðingar. Þótti hon-
um þetta furðulegri lausn á fæð-
ingu með fyrirsætafylgju og
hættulega hlæðingu en hann
hafði átt að venjast.
Af þessari reynslu dró liann
þá ályktun, að ekki væri vafi á
því, að þetta efni verkaði á
slappt ieg eins vel, ef ekki ])et-
ur, en á það leg, sem er með
samdráttum, alveg eins og það
verkaði á æðarnar, þegar um
er að ræða „shock“. Hann segir
síðan: „Þess vegna er mér nær
að halda, að í framtiðinni verði
meira að treysta á „infundibular
extract“ til þess að framkalla
samdrælti í leginu við hættuleg-
ar fæðingar og í erfiðum lilfell-
um, þö að ég mvndi halda, að
ef lil vill væri það ekki tiltæki-
legt eða rélt að nota, fvrr en
harnið er fælt. Ég hef haft þetla
í fæðingartöskunni minni nokk-
urn tíma og vildi ógjarnan
missa það.“
Þetta efni, sem Blair Bell
kallar „infundihular exti-act“,
hlautseinna nafnið pituitrin, og
enn er mikið af því framleitt
undir þvi nafni, þótt notuð séu
mismunandi nöfn í ýmsumlönd-
um eftir því, hverjir framleið-
endurnir eru. Þetta hormón er
unnið úr afturhluta heilading-
uls nautgripa, og þegar farið
var að atliuga það nákvæmar,
kom í Ijós, að í því eru þrenns-
konar efni. Eitt efnið er oxij-
tocin (pitocin), sem framkallar
hríðarkennda samdrætli í slétt-
uni vöðvum legsins. Annað er
vasopressin, sem hækkar hlóð-
þrýsting með samdrætti í fínum
vöðvum æðaveggjanna, og
þriðja efnið hamlar þvagfram-
leiðslu og er kallað antidiure-
tic hormon.
Pituitrin fór nú sigurför um
heiminn og hefur verið og er
enn notað um allar álfur, hæði
i tíma og ótíma, en undanfarin
10 til 15 ár hefur þó loksins tek-
izl að öðlast fullkomna þeklc-
ingu á því, hvenær í fæðingu
og hvernig það skuli skammt-
að. I íslenzkum heilhrigðis-
skýrslum er þess fyrst getið ár-
ið 1912, og eftir það er þess
smám saman getið almennt hjá
íslenzkum læknum til hjálpar
við fæðingar, eins og annars
staðar í heiminum.