Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Síða 64

Læknablaðið - 01.09.1964, Síða 64
132 LÆKNABLAÐIÐ dráttur kom i legvöðvann, þeg- ar þessu efni var sprautað í hann. Legið dró sig saman, varð hvítt og hart eins og bolti, en linaðist síðan smám saman, þeg- ar frá leið, en þó aðeins lítil- lega. Blair Bell segir frákonu,sem var að fæða í fjórða sinni,29ára gömul og með fyrirsætafylgju, sem Idæddi geysimikið frá. Hann gaf þetta „extract“, sprengdi síðan helgi og gerði fingravendingu á harninu. Þrátt fyrir þá miklu hlæðingu, sem konan hafði orðið fyrir, náði hann henni upp úr „shockinu", og það kom góð sótt með þeim árangri, að konan fæddi barnið án frekari hlæðingar. Þótti hon- um þetta furðulegri lausn á fæð- ingu með fyrirsætafylgju og hættulega hlæðingu en hann hafði átt að venjast. Af þessari reynslu dró liann þá ályktun, að ekki væri vafi á því, að þetta efni verkaði á slappt ieg eins vel, ef ekki ])et- ur, en á það leg, sem er með samdráttum, alveg eins og það verkaði á æðarnar, þegar um er að ræða „shock“. Hann segir síðan: „Þess vegna er mér nær að halda, að í framtiðinni verði meira að treysta á „infundibular extract“ til þess að framkalla samdrælti í leginu við hættuleg- ar fæðingar og í erfiðum lilfell- um, þö að ég mvndi halda, að ef lil vill væri það ekki tiltæki- legt eða rélt að nota, fvrr en harnið er fælt. Ég hef haft þetla í fæðingartöskunni minni nokk- urn tíma og vildi ógjarnan missa það.“ Þetta efni, sem Blair Bell kallar „infundihular exti-act“, hlautseinna nafnið pituitrin, og enn er mikið af því framleitt undir þvi nafni, þótt notuð séu mismunandi nöfn í ýmsumlönd- um eftir því, hverjir framleið- endurnir eru. Þetta hormón er unnið úr afturhluta heilading- uls nautgripa, og þegar farið var að atliuga það nákvæmar, kom í Ijós, að í því eru þrenns- konar efni. Eitt efnið er oxij- tocin (pitocin), sem framkallar hríðarkennda samdrætli í slétt- uni vöðvum legsins. Annað er vasopressin, sem hækkar hlóð- þrýsting með samdrætti í fínum vöðvum æðaveggjanna, og þriðja efnið hamlar þvagfram- leiðslu og er kallað antidiure- tic hormon. Pituitrin fór nú sigurför um heiminn og hefur verið og er enn notað um allar álfur, hæði i tíma og ótíma, en undanfarin 10 til 15 ár hefur þó loksins tek- izl að öðlast fullkomna þeklc- ingu á því, hvenær í fæðingu og hvernig það skuli skammt- að. I íslenzkum heilhrigðis- skýrslum er þess fyrst getið ár- ið 1912, og eftir það er þess smám saman getið almennt hjá íslenzkum læknum til hjálpar við fæðingar, eins og annars staðar í heiminum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.