Læknablaðið - 01.09.1964, Side 69
LÆKNABLAÐIÐ
137
gætt, má búasl við að rekast
á miðgriiidarþrengsli eða
ennisstöðu, og veldur það
stærstu slysunum, ef gefið er
pituitrin.
Nr. 3. Sjúklingurinn verð-
ur raunverulega að vera að
fæða, en ekki með fyrirvara-
verki. Hin eina raunverulega
sönnun þess, að fæðing sé
byrjuð, er merkjanleg þynn-
ing á leghálsi og úlvikkun á
legopinu. Þó að þessi brejding
geti stöðvazt, verður að liafa
orðið útvíkkun upp í 3—4
cm. Ein algengustu mistök
við fæðingarhjálp eru þau að
revna að þvinga áfram fæð-
ingu hjá konu, sem er alls
ekki að fæða. í slíkum tilfell-
um leiðir pituitrin einungis
til vandræða.
Nr. 4. Ástand fóstursins
verður að vera gott, og má
ganga úr skugga um það með
því að heyra regluleg fóstur-
bljóð, og eins má legvatnið
ekki vera biki*) blandið. Sé
fóstrið dáið, er hins vegar
ekki ástæða til að forðast pi-
tuitrin.
Nr. 5. Fæðingarlæknirinn
verður að fvlgjast vel með
samdráttum í leginu allan
tímann, eftir að byrjað er
að gefa lvfið, og gefa létta
eter-svæfingu, ef hriðirnar
standa lengur en þrjár mín-
útur.
*) Barnabik — meconium.
Nr. 6. Byrjunarskammtur
af pituitrini má ekki fara
fram úr 0.03 ml. Ekki ætti
að auka þennan skammt,
nema augljóst sé, að engin
breyting bafi orðið á sóttinni.
Ef svo er, þá má bækka
skammtinn upp í 0.06 ml.
Það er mjög sjaldan, að nauð-
svnlegt sé að fara fram úr
þessum skammti, og ekki ætti
undir neinum kringumstæð-
um að gefa meir í einum
skammti en 0.12 ml. Alltaf
eiga að liða minnst 30 mín-
útur á milli inndælinga.
Nr. 7. Fjölbyrjum, sem
bafa alið fjögur börn eða
fleiri, ætti ekki að gefa pitui-
trin, vegna þess að það er
miklu bættara við legbresti
hjá þeim.
Nr. 8. Sé í einliverju tilfelli
vafasamt, hvort bægt sé að
fullnægja nefndum skilyrð-
um, á ekki að gefa pituitrin.“
Arið 1918 kom grein í British
Medical Journal eftir Theobald,
Grciham-Campbell, Gcmcje og
Driscolli, þar sem segir: „a di-
lution of tlie oxytocic principle
of post-pituary extract in tbe
blood plasma of an order not
exceeding 1 : 375 X 10'° is cap-
able botb of iniliating and of
augmenting labour ]jains in
man“. Þeir bvggðu skoðun sína
á því, að bjá konu, sem er að
fæða, er næmi legvöðvans auk-
ið fyrir oxytocininu í blóðrás-
inni. Rökrétt ályklun af því var