Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Síða 69

Læknablaðið - 01.09.1964, Síða 69
LÆKNABLAÐIÐ 137 gætt, má búasl við að rekast á miðgriiidarþrengsli eða ennisstöðu, og veldur það stærstu slysunum, ef gefið er pituitrin. Nr. 3. Sjúklingurinn verð- ur raunverulega að vera að fæða, en ekki með fyrirvara- verki. Hin eina raunverulega sönnun þess, að fæðing sé byrjuð, er merkjanleg þynn- ing á leghálsi og úlvikkun á legopinu. Þó að þessi brejding geti stöðvazt, verður að liafa orðið útvíkkun upp í 3—4 cm. Ein algengustu mistök við fæðingarhjálp eru þau að revna að þvinga áfram fæð- ingu hjá konu, sem er alls ekki að fæða. í slíkum tilfell- um leiðir pituitrin einungis til vandræða. Nr. 4. Ástand fóstursins verður að vera gott, og má ganga úr skugga um það með því að heyra regluleg fóstur- bljóð, og eins má legvatnið ekki vera biki*) blandið. Sé fóstrið dáið, er hins vegar ekki ástæða til að forðast pi- tuitrin. Nr. 5. Fæðingarlæknirinn verður að fvlgjast vel með samdráttum í leginu allan tímann, eftir að byrjað er að gefa lvfið, og gefa létta eter-svæfingu, ef hriðirnar standa lengur en þrjár mín- útur. *) Barnabik — meconium. Nr. 6. Byrjunarskammtur af pituitrini má ekki fara fram úr 0.03 ml. Ekki ætti að auka þennan skammt, nema augljóst sé, að engin breyting bafi orðið á sóttinni. Ef svo er, þá má bækka skammtinn upp í 0.06 ml. Það er mjög sjaldan, að nauð- svnlegt sé að fara fram úr þessum skammti, og ekki ætti undir neinum kringumstæð- um að gefa meir í einum skammti en 0.12 ml. Alltaf eiga að liða minnst 30 mín- útur á milli inndælinga. Nr. 7. Fjölbyrjum, sem bafa alið fjögur börn eða fleiri, ætti ekki að gefa pitui- trin, vegna þess að það er miklu bættara við legbresti hjá þeim. Nr. 8. Sé í einliverju tilfelli vafasamt, hvort bægt sé að fullnægja nefndum skilyrð- um, á ekki að gefa pituitrin.“ Arið 1918 kom grein í British Medical Journal eftir Theobald, Grciham-Campbell, Gcmcje og Driscolli, þar sem segir: „a di- lution of tlie oxytocic principle of post-pituary extract in tbe blood plasma of an order not exceeding 1 : 375 X 10'° is cap- able botb of iniliating and of augmenting labour ]jains in man“. Þeir bvggðu skoðun sína á því, að bjá konu, sem er að fæða, er næmi legvöðvans auk- ið fyrir oxytocininu í blóðrás- inni. Rökrétt ályklun af því var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.