Læknablaðið - 01.09.1964, Page 78
146
LÆKNABLAÐIÐ
og síðan 10 lil 15 dropar á hálf-
tíma til klukkutima fresti, i
mesta lagi þrisvar sinnum. Við
liöfum fengið á fæðingardeild-
ina nokkrar konur, sem liafa
fengið þess konar lvfjamcðferð
í heimahúsum, að því er virðist
til þess að framkalla fæðingu
hjá konum, sem álitið var, að
væru komnar fram yfir réttan
líma. Hjá þessum konuin líða
samdrættir venjulega fljótt frá,
og síðan fer fæðingin seinna
sjálfkrafa af slað, en eitt tilfelli
kom á deildina með þeim afleið-
ingum, að harnið var andvana,
þegar það fæddist:
Deildarnr. 2HH57/63. Para
II, gravida III og 22 ára. Fyrri
fæðingarnar höfðu háðar ver-
ið eðlilegar og lifandi hörn,
hvort tveggja um 16 merkur
að þyngd. Ivomið til mæðra-
skoðunar 6 sinnum og aldrei
fundizt neitt óeðlilegt við
þvagrannsóknir, eins blóð-
brýstingur verið 130—140/60
—85. Síðasta skoðun var 19/
4 ’63. Þann dag var henni
gefið partergine, sem hún tók
um kvöldið kl. 21.30, kl. 22.30
og kl. 23.30, alls þrisvar og
25 dropar i einu, meiri
skammt en læknirinn hafði
tiltekið, því að hún vildi vera
viss um, að fæðingin færi af
stað. Samdrættir komu á 2
3 mínútna fresti, en samt var
stöðugur spenningur i leginu
að hennar eigin sögn, enda
kona, sem búin var að fæða
tvisvar og þekkti vel léttasótt.
Þann 20/4 kl. 3.00 kom kon-
an á deildina, og eru nokkr-
ar hvíldir milli hríðanna og
fósturhljóð talin heyrast. Kl.
6.00 eru óreglulegir krampa-
samdrættir, og legið linast
aldrei eðlilega milli hríðanna,
og fósturhljóð heyrast ekki.
Cxefið er inj. pethidine mg 100
i.m. Exploratio rectalis: leg-
op 1—2 cm og þykkar hrúnir.
Aðeins næst upp í höfuð og
ekki að finna spenntan vatns-
belg. Eftir pethidine-gjöfina
varð sóttin reglulegri, og leg-
ið linaðist milli hríða kl. 8.00,
en aftur eru látlausir kramp-
ar í leginu kl. 9.45, konan
óróleg og her sig illa, enda
ekkert sofið alla nóttina. Gef-
ið er nú inj. morfi mg 20,
sem ekkert slær á sóttina, og
kl. 10.45 eru áfram samfelld-
ir krampasamdrættir. Gefið
phenemal cg 10, en fæðingu
miðar nú hratt áfram. Kl.
12.05 fer legvatn í stórri gusu,
er gulgrænt á lit, og samtímis
er mikill rembingur, enda
linnir ekki samdráttum, ogkl.
12.15 fæðisl andvana stúlka,
í I hvirfilstöðu, en stendur
þó aðeins á fremri öxlinni.
Fylgjan fæðisl 5 mínútum
síðar,öll,en helg vantar.Legið
slappast fyrst eftir fæðinguna,
þó gefið sé inj. methergine 1
ml i. m. og smáblæðir, og er
því gefið í dropum í æð sol.
glucosi 5% með 5 einingum