Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Síða 78

Læknablaðið - 01.09.1964, Síða 78
146 LÆKNABLAÐIÐ og síðan 10 lil 15 dropar á hálf- tíma til klukkutima fresti, i mesta lagi þrisvar sinnum. Við liöfum fengið á fæðingardeild- ina nokkrar konur, sem liafa fengið þess konar lvfjamcðferð í heimahúsum, að því er virðist til þess að framkalla fæðingu hjá konum, sem álitið var, að væru komnar fram yfir réttan líma. Hjá þessum konuin líða samdrættir venjulega fljótt frá, og síðan fer fæðingin seinna sjálfkrafa af slað, en eitt tilfelli kom á deildina með þeim afleið- ingum, að harnið var andvana, þegar það fæddist: Deildarnr. 2HH57/63. Para II, gravida III og 22 ára. Fyrri fæðingarnar höfðu háðar ver- ið eðlilegar og lifandi hörn, hvort tveggja um 16 merkur að þyngd. Ivomið til mæðra- skoðunar 6 sinnum og aldrei fundizt neitt óeðlilegt við þvagrannsóknir, eins blóð- brýstingur verið 130—140/60 —85. Síðasta skoðun var 19/ 4 ’63. Þann dag var henni gefið partergine, sem hún tók um kvöldið kl. 21.30, kl. 22.30 og kl. 23.30, alls þrisvar og 25 dropar i einu, meiri skammt en læknirinn hafði tiltekið, því að hún vildi vera viss um, að fæðingin færi af stað. Samdrættir komu á 2 3 mínútna fresti, en samt var stöðugur spenningur i leginu að hennar eigin sögn, enda kona, sem búin var að fæða tvisvar og þekkti vel léttasótt. Þann 20/4 kl. 3.00 kom kon- an á deildina, og eru nokkr- ar hvíldir milli hríðanna og fósturhljóð talin heyrast. Kl. 6.00 eru óreglulegir krampa- samdrættir, og legið linast aldrei eðlilega milli hríðanna, og fósturhljóð heyrast ekki. Cxefið er inj. pethidine mg 100 i.m. Exploratio rectalis: leg- op 1—2 cm og þykkar hrúnir. Aðeins næst upp í höfuð og ekki að finna spenntan vatns- belg. Eftir pethidine-gjöfina varð sóttin reglulegri, og leg- ið linaðist milli hríða kl. 8.00, en aftur eru látlausir kramp- ar í leginu kl. 9.45, konan óróleg og her sig illa, enda ekkert sofið alla nóttina. Gef- ið er nú inj. morfi mg 20, sem ekkert slær á sóttina, og kl. 10.45 eru áfram samfelld- ir krampasamdrættir. Gefið phenemal cg 10, en fæðingu miðar nú hratt áfram. Kl. 12.05 fer legvatn í stórri gusu, er gulgrænt á lit, og samtímis er mikill rembingur, enda linnir ekki samdráttum, ogkl. 12.15 fæðisl andvana stúlka, í I hvirfilstöðu, en stendur þó aðeins á fremri öxlinni. Fylgjan fæðisl 5 mínútum síðar,öll,en helg vantar.Legið slappast fyrst eftir fæðinguna, þó gefið sé inj. methergine 1 ml i. m. og smáblæðir, og er því gefið í dropum í æð sol. glucosi 5% með 5 einingum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.