Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 87

Læknablaðið - 01.09.1964, Blaðsíða 87
LÆKN ABLAÐIÐ 153 Ólafur Jensson og Ólafur Ólafsson ■. ELLIPTOCYTOSIS HEREDITARIA Á ÍSLANDI Arfgeng elliptocjTtosis ein- kennist af ellipsulaga eða egg- laga rauðum blóðkornum og l'lokkast nú orðið sem sérstakur blóðlevsandi (bæmolytiskur) sjúkdómur.1 Á árunum 1958 til 1964 liefur verið greind arfgeng elliptocy- tosis hjá allmörgu fólki, sem á ættaiTætur í Suður-Þingeyjar- sýslu. í inngangi þessarar greinar verður fjallað stuttlega um þetta arfgenga ástand og síðan gerð grein fyrir þeim efniviði, sem safnað hefur verið. Eftir því sem við bezt vitum, eru þetta fyrstu tilfellin af þessu tagi, sem greind liafa verið og lýst er hérlendis. Inngangur. í læknaritum hafa nöfnin elliptocytosis og ovalocytosis liereditaria verið notuð um þetta ástand, en á seinni árum er bið fyrrnefnda langoftast not- að og þykir lýsa rcttar megin- einkenni blóðmvndarinnar.1 Frá því að Dresbach8 lýsti * Meginefni greinarinnar var uppistaða í erindi fluttu i Félagi íslenzkra meinafræðinga 30.apr. sl. fyrst ellipsulaga rauðum blóð- kornum í manni árið 1901, lief- ur elliptocytosis fundizl hjá mörgum og ólíkum kynþáttum um víða veröld.1 Á Norður- löndum er fyrstu tilfellunum lýst 1935 til 1938.4’ 5> 0 I Dan- mörku skrifa þeir Kirkegaard og Larsen allítarlega grein um fimm elliptocytosisfelli 1941, og er bluti greinar þeirra nákvæmt yfirlit um þau tilfelli með ellip- tocytosis, scm þeir gátu fundið i læknaritum heimsins fram til þess tíma, er greinin er rituð, alls 250 tilfelli.10 Fyrstu ellip- tocytosis-tilfellunum í Englandi er lýst árið 1943 af Penfold og Lipscomb.15 I grein þeirra er sams konar yfirlit og hjá hin- um dönsku höfundum, og nær það til 400 tilfella af elliploc3T- tosis. Læknar voru lengi ekki á einu máli um, bvort ellipto- cytosis væri á sama hátt og arf- geng splieroeytosis tengd liæmo- lvsis, þ. e. styttingu á æviskeiði rauðra blóðkorna. Þelta stafaði af þvi, hve mikill liluti fólks með elliptocytosis gengur með þelta ástand dulið, án allra sjúk- dómseinkenna. Nú orðið eru læknar yfirleilt sammála um,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.