Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 54
78 LÆKNABLAÐJÐ ins verða send út tvö lieí'ti af World Medical Journal til kynn- ingar. Einnig fylgir áskriftar- seðill, sem endursenda má til skrifstofu Læknafélags Islands, Domus Medica, Reykjavík. Er það eindregin áskorun stjórnar L. I., að læknar kynni sér þessi sýnisblöð, og von hennar, að þeir fái þann áhuga á starfi W. M. J., að þeir gerist áskrifendur. I Svíþjóð eru nú um 5000 áskrifendur að W. M. J. og í Kanada um 17000. Við höfum gert okkur vonir um að geta útvegað a. m. k. 100 áskrifend- ur! ALÞJÓÐLEG SAM- VINNA LÆKNA Ofangreint fruinkvæði nor- rænu læknafélaganna og World Medical Association spáir mjög góðu um aukna alþjóðlega sam- vinnu lækna og aukna kynn- ingu á starfsháttum og starfs- aðstöðu í hinum ýmsu löndum heims. Um allan heim virðast lækn- ar og heilbrigðisyfirvöld eiga við mjög svipuð vandamál að stríða: annars vegar stöðugan og vaxandi skort lækna og að- stoðarliðs þeirra, en hins vegar þenslu, er fremur líkist spreng- ingu á öllum sviðum heilbrigðis- þjónustu. Samfara Jiessu virðist víðast hvar vera um vaxandi erfiðleika að ræða í sambúð lækna og samtaka þeirra á öðru leiti, en opinberra yfirvalda á hinu. Ekki hefur tekizt að finna neina fonnúlu til lausn- ar þessum vanda, enda munu þær vera jafnmargar og deilu- aðilarnir, en alls staðar kemur fram af hálfu lækna sama sjón- armiðið: ör framþróun lækna- vísindanna krefst aukinnar sér- hæfingar, vaxandi hópsamstarfs lækna og sívaxandi fjölda menntaðs aðstoðarfólks, ef hald- ið skal uppi þeim læknisfræði- lega staðli (standard), sem við viljum allir keppa að og sjúkl- iiigar okkar eiga heimtingu á. Af bálfu heilbrigðis-ogstjórn- arvalda er eðlilega ávallt litið á kostnaðarhliðina, og sýnist þar sitt hverjum, en samanbor- ið við ástand í mörgum lönd- um heims, má telja, að heil- brigðisyfirvöld okkar séu nú á síðustu árum að fá skilning á og innsýn í þarfir heilbrigðisþjón- ustunnar. Mörg verkefni eru að vísu enn með öllu óleyst bér og skipulagning heilbrigðismála meira og minna i molum. Læknafélag Islands og Lækna- félag Reykjavíkur hafa á und- anförnum árum markvisst unn- ið að því að koma á samvinnu við þau læknafélög, er næst okk- ur liggja, landfræðilega og fé- lagslega. Árangur af jiessari samvinnu er m. a. skýrsla sú, scm birtist í síðasta Læknablaði, og væntanlega verður áfram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.