Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1966, Side 87

Læknablaðið - 01.04.1966, Side 87
I. Æ K N A B L A Ð I Ð Elixir paracetamoli pro infantibus (B.P.C. 1963) Paracetamolum (NFN, BP) er auðleyst og má auð- veldlega gefa í vökvaformi, en slíku er ekki til að dreifa með acetylsalicylsýru og fenacetín. Paracetamól er þannig ákjósanlegt an,algeticum við barnalækningar, svo og barnatannlækningar. Aðrir kostir paracetamóls eru, að það veldur síður ertingu í maga en acetylsalicylsýra og síður nýrna- skemmdum en fenacetín. Börnum er einnig síður hætt við eitrunum af völdum paracetamóls en acetylsalicyl- sýru. í hverri teskeið af elixír eru 120 mg af paracetamóli ásamt bragðbætandi efnum. Gjöf: a) börn %—2 ára: ca. V2 tesk. x 2—3 dagl. b) börn 2—4 ára: ca. 1 tesk. x 2—3 dagl. c) börn 6 ára og eldri: ca. 1 tesk. x 4 dagl. Stofnað 1760.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.