Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1967, Side 34

Læknablaðið - 01.06.1967, Side 34
76 LÆKNABLAÐIÐ (sbr. 1. mynd). Álítum við þess vegna, að þarna sé orsakasam- band á milli, enda fáum öðrum þekktum krabbavöldum til að dreifa hér. Hin mikla aukning vindlingareykinga verður 15—20 árum áður en lungnakrabbameinssjúklingum fjölgar verulega, og kem- ur það heim við reynslu annars staðar. Meðalaldur þeirra sjúklinga, sem vistast á skurðdeild, er álika og í öðrum löndum (karlar 55,8 ár, konur 58,7 ár), en athyglis- vert er, að meðalaldur sjúklinga í binum flokknum, sem vistast ekki á skurðdeild, er mun hærri, eða 63,2 ár bjá körlum og 69,8 ár hjá konum. Sambærilegar tölur höfum við ekki erlendis frá, því að þeir sjúklingar, sem eru ekki vistaðir á skurðdeildum þar, koma oftast ekki fram í skýrslum. Erlendis er lungnakrabbi miklu algengari meðal karlmanna; England og Wales 1960 6:1; Mc. Farlane 13,5:1; Taylor 1960 12,4:1 meðal skurðsjúldinga, en 8,6:1, þegar allir sjúklingar voru taldir.0 Hér á landi eru tölurnar þessar 1931—1954 2,8:1 og 1'955—1964 1,9:1, sem sýnir, að hér er miklu minni munur á tíðni sjúkdóms- ins hjá körlum og konum en þekkt er annars staðar. Við vitum ekki með vissu, hvernig unnt er að skýra þetta, nema ef ástæðan væri sú, að hér á landi reyki konur meira og hafi gert það lengur cn konur annars staðar. Erlendis er lungnakrabbi a. m. k. helmingi algengari í borg- um en sveitum. Eins og áður er getið, eru aðeins íbúar Reykja- víkur taldir Ijorgarbúar við krabbameinsskráningu hér, og yrði þá hlutfallið milli borgarbúa og sveitabúa 1:1,5. II. tafla sýnir, að á árabilinu 1955—1961 er heildarfjöldi karla með lungnakrabba hinn sami í borg og sveitum, en konur með sjúkdóminn rúmlega helmingi fleiri í Reykjavík en utan hennar. Það mun staðreynd, að reykingar meðal kvenna eru miklu al- gengari í Reykjavík, en fátítt, að sveitakonur reyki. Heildarfjöldi sjúklinga á þessu árabili eru 93 i borg og 70 í sveitum eða 1,33:1. Ef tekið er lillit til íbúafjölda, verður þetta hlutfall 2:1 — eða liið sama og víða erlendis. Þegar litið er á vefjafræðilega flokkun lungnakrabbans hér (III. tafla), kemur í ljós, að hún er mjög frábrugðin því, sem er annars staðar. Víðast hvar er flöguþekjukrabbi í meiri hluta eða 48—73%,° en lijá okkur aðeins 19,8%, en verstu tegundirnar, oat cell carci- noma og lai’ge cell undifferentiated carcinoma, eru samanlagt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.