Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1967, Síða 45

Læknablaðið - 01.06.1967, Síða 45
LÆKNABLAÐIÐ 85 var að hefja greiðslur fyrir vinnu sjúkrahúslækna vegna utanspítala- sjúklinga, hækka greiðslu vegna bifreiðakostnaðar og að í fastari skorður kæmust greiðslur til lækna vegna utanfara á læknaþing eða til námsdvala. Læknar lýstu yfir óánægju sinni með núverandi launakerfi opin- berra starfsmanna, bæði hvað launaupphæðir snerti eftir því, .sem gerðist á frjálsum vinnumarkaði, og einnig niðurröðun lækna í flokka. Þeir sögðu sjúkrahúslækna hafa það mikla sérstöðu, að því er tæki til langrar menntunar, ábyrgðar og eðli starfsins, að þeim fyndist eðii- legt, að þeir fengju sjálfir að semja um sín kjör, fremur en að fela öll sín mál í hendur svo stórum og sundurlausum hagsmunahóp sem BSRB væri. Hefði það oft komið í ljós og ekki sízt á síðastliðnu sumri, þegar þeir sinntu að engu leyti tillögum Læknafélags íslands, að þar væri einskis skilnings að vænta á þessari sérstöðu lækna. Launa- nefndin lagði á það áherzlu, að ,svo vel ætti að hlynna að sjúkrahús- læknum, að þeir þyrftu ekki að vinna utan sjúkrahúsanna launanna vegna. Með því væri betur tryggt, að spítalasjúklingar fengju viðhlít- andi þjónustu. Læknarnir sögðust því vilja halda sig við áður framlagt samningsuppkast sem grundvöll áframhaldandi umræðna, en hins vegar væru þeir reiðubúnir að hlusta á hvers konar tillögur, sem samninga- nefndin hefði fram að bjóða. Allmargir .samningafundir voru haldnir fram í miðjan aprílmánuð, en þá slitnaði upp úr viðræðum þessara aðila. Áður — eða hinn 6. apríl — hafði samninganefndin komið með nokkurs konar tilboð, sem var fólgið í því, að læknum skyldu tryggðar ákveðnar upphæðir fyrir störf í sambandi við utanspítalasjúklinga, en þau yrðu þeir þó að vinna að einhverju leyti í sínum frítíma, enn fremur fyrir bifreiðarstyrk og árlegum siglingakostnaði. Námu þessar upphæðir .samtals kr. 90.000.00 á ári, ef frá var dreginn sá bifreiðarstyrkur, sem spítalalæknar höfðu notið frá 1. janúar 1964. Uppsagnarlæknar neituðu þessu boði einhuga. Hinn 25. marz gekk fyrsta uppsögn í gildi og síðan hver af annarri, og var síðasti uppsagnarfrastur útrunninn 18. apríl. Hins vegar höfðu allir þessir læknar, sem sögðu upp stöðum sínum, lýst yfir því, að þeir væru reiðubúnir að vinna eitthvað fyrst um ,sinn á spítölunum, meðan samningaumræður stæðu yfir, og myndu þá taka greiðslur skv. taxta Læknafélags Reykjavíkur um eyktavinnu, sem staðfestur hafði verið á aðalfundi félagsins 9. marz. Buðust þeir þó til að gefa 10% afslátt af þeim taxta. Ríkisstjórnin veitti yfirlæknum ríkisspítalanna leyfi til að kalla lækna til starfa á spítölunum, eftir því sem með þyrfti, og hófu fyrstu læknarnir vinnu á sjúkrahúsunum eftir eyktakerfistaxta hinn 7. apríl. Nokkru áður en slitnaði upp úr viðræðum samninganefndar ríkis- ins og launanefndar L. R., höfðu fulltrúar Reykjavíkurborgar komið að máli við launanefndina til að ræða þann vanda, sem fyrir höndum væri vegna uppsagnar lækna á Borgarspítalanum í Reykjavík. Lyktaði þeim viðræðum á þann veg, að gerður var svohljóðandi samningur milli Læknafélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar hinn 29. apríl:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.