Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1967, Page 46

Læknablaðið - 01.06.1967, Page 46
86 LÆKNABLAÐ’IÐ Læknafélag Reykjavíkur og Reykjavíkurborg gera með sér svo- felldan samning um launakjör lækna, sem starfa við sjúkrahús borg- arinnar. 1. gr. Föst laun skulu vera á mánuði sem hér segir: AðstoSarlœknar: 1. launastig (byrjunarlaun) .. .. kr. 12.419.00 2. — — 13.832.00 3. — — 14.591.00 4. — — 15.397.00 5. — — 16.240.00 Sjúkrahúsnefnd ákveður launastig aðstoðarlækna að fengnum til- lögum starfsmatsnefndar L. í. og/eða L. R. Deildarlœknar (sérfræðingar): Byrjunarlaun......................kr. 18.079.00 Eftir 6 ár........................— 19.063.00 Yjirlœknar: Byrjunarlaun......................— 20.118.00 Eftir 10 ár.......................— 21.222.00 2. gr. Mánaðarkaup skv. 1. gr. er miðað við 12 eyktir, 3 klst. hverja, þ. e. 36 klst. vinnu á viku, og skal hún innt af hendi á tímabilinu kl. 8—17 alla virka daga, á laugardögum þó einungis kl. 8—12. 3. gr. Fyrir yfirvinnu í framhaldi af dagvinnu, þar með talin þjónusta við sjúklinga hlutaðeigandi sjúkrahúss og utanspítalasjúklinga (þ. e. eftirrannsókn og meðferð á sjúklingum, sem legið hafa á sjúkrahúsinu), svo og vísindaleg vinna og kvöldstofugangur, skal greidd þóknun, er nemur föstum mánaðarlaunum skv. framansögðu. Skal þessi greiðsla innt af hendi í veikindaforföllum skv. gildandi reglum um borgarstarfs- menn, og gildir sama um orlof og námsferðir. 4. gr. Fari vinna læknis fram úr 50 klst. á viku, fyrir fasta mánaðar- kaupið skv. 1. gr. og aukagreiðslu skv. 3. gr., skal greiða fyrir þá vinnu aukalega. 5. gr. Læknum ber greiðsla skv. gildandi samningum Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar við borgina fyrir gæzluvaktir og útköll á þeim. 6. gr. Læknar skulu eigi taka að sér störf utan viðkomandi sjúkrahúss, nema sérstakt leyfi sjúkrahúsnefndar komi til.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.