Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1967, Qupperneq 56

Læknablaðið - 01.06.1967, Qupperneq 56
94 LÆKNABLAÐIÐ efnum þeim, sem nefndin átti að fjalla um, hefur því lítt miðað áfram frá því, sem áður var, enda eru þau þess eðlis, að þau verða ekki fylli- lega leyst á grundvelli nefndar í L. R., eins og fram hefur komið í fyrri aðalfundarsamþykktum um sjúkrahúsmál. Á síðasta aðalfundi L. í. að Laugum í Þingeyjarsýslu var því beint til stjórnar L. í., að hún beitti sér fyrir allsherjar-endurskipulagningu heilbrigðismála. Greinargerð þar að lútandi er nú í smíðum, og mun hún m. a. fjalla um sömu málefni og sjúkrahúsmálanefnd var ætlað undanfarið. Lyfjanefnd. í nefndinni eiga sæti Ólafur Jónsson,, Ófeigur J. Ófeigsson og Ragnar Karlsson. Lyfjanefnd hefur lítið starfað á árinu, enda vonlítið, að tillögur lækna varðandi lyfsölumál verði nokkru sinni teknar alvarlega, hvað þá nái fram að ganga, sbr. afskipti stjórnar Læknafélags Reykjavíkur af setningu lyfsölulaga. Greinargerð barst frá heilbrigðismálaráðuneytinu vegna fundar- .samþykktar L. R., þar sem óskað var frestunar á framkvæmd og niður- fellingu ákveðinna kafla úr lyfsölulögum. Um jákvæð svör var ekki að ræða, en Guðjón Lárusson læknir hefur undirbúið svar við greinar- gerðinni, en litlar eða engar líkur eru á, að nokkur leiðrétting fáist á þessum málum, eins og nú horfir. Á árinu gerðist það, að næturvarzla lyfjabúða var flutt að Stórholti 1, og munu einhverjir fulltrúar lækna hafa léð þessu máli lið á sínum tíma, trúlega vegna ónógra upplýsinga um fyrirkomulag. Það hefur sýnt sig, að þessi næturþjónu.sta er með öllu ónóg og til vansa, enda ekki fáanleg þar nema örfá lyf og engar aðrar vörur, er venjulega eru seldar i lyfjabúðum, svo sem barnapelar, túttur, snuð og dömubindi — og alls engar sáraumbúðir. Þessu hefur verið mót- mælt, og er von um, að úr rætist, þannig að fullkomin lyfjabúð verði opin allan sólarhringinn. Trúnaðarlæknanefnd. í trúnaðarlæknanefnd eru Bjarni Konráðs- son, Ólafur Helgason og Halldór Arinbjarnar. Nefndin hefur ekki haft tilefni til fundahalda á árinu og því enga fundi haldið. Taxti fyrir trúnaðarlæknastörf hefur verið hækkaður til samræmis við kauphækkanir í landinu undanfarin ár, og skrifstofa Læknafélagsins hefur eins og áður veitt upplýsingar um hann. Vaktþjónustunefnd. í nefndinni eiga ,sæti Tryggvi Þorsteinsson, Ólafur Jónsson og Sigurður Þ. Guðmundsson. Vaktþjónusta hefur verið með sama sniði og áður og virðist hafa gengið vel. Kvartanir hafa verið fáar, og hefur verið leitazt við að rannsaka þau fáu tilfelli, er kvartað hefur verið yfir, og reynt að læra af þeim, ,sem unnt er að færa til betri vegar. Ekki hafa verið örðugleikar á að fá lækna til þess að gegna kvöld- og næturvöktum, en frekar verið tregða á að fá neyðarvaktir skipaðar sem skyldi, en þó vandræðalaust.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.