Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1967, Síða 65

Læknablaðið - 01.06.1967, Síða 65
LÆKNABLAÐIÐ 99 Lokaorð. í ársskýrslu þessari hefur verið getið þeirra mála, sem mikilvægust mega teljast af þeim, sem fjallað hefur verið um í félaginu og stjóm þess. Ótalin em mörg minni háttar mál, og myndi upptalning þeirra verða of langt mál. Árni Björnsson formaður. Guðjón Lárusson Magnús Ólafsson ritari gjaldkeri. Fundargerð aðalfundar Læknafélags Reykjavíkur 15. marz 1967 Aðalfundur L. R. var haldinn í Domus Medica hinn 15. marz 1967. Formaður setti fundinn og nefndi Sigmund Magnússon sem fundar- stjóra. Ritari greindi frá fundargerðum síðustu funda. Formaður minntist lækna, er látizt höfðu á árinu, en það voru: Sveinn Pétursson, Kjartan B. Kjartansson, Björn Gunnlaugsson og Jóhannes Björnsson. Fundarmenn vottuðu hinum látnu starfsbræðrum virðingu sína með því að rísa úr ,sætum. Þá gerði formaður grein fyrir ársskýrslu stjórnar L. R., en hún hafði verið fjölrituð, og fengu allir fundarmenn eintak af henni. For- maður ræddi nánar einstök atriði skýrslunnar. Ekki verður skrifað nánar um ársskýrsluna hér vegna þess, að hún mun birtast í heild í Læknablaðinu. Magnús Ólafsson, gjaldkeri, gerði grein fyrir reikningum félagsins. Ólafur Einarsson gerði grein fyrir reikningum Ekknasjóðs. Arinbjörn Kolbeinsson tók til máls. Flutti hann stjórninni þakkir fyrir unnin störf og taldi, að ekki hefðu í önnur skipti verið unnin betri störf. Bar hann að nokkru saman ástand nú og fyrir 10 árum og kvað þessa stjórn hafa verið mildari við .skulduga félagsmenn. Hann taldi nú vera tímamót í launamálum lækna. Hann taldi, að ekki kæmi nægilega vel fram í skýrslunni, að stjórnin væri að ná taki á skipu- lagi heilbrigðismála í landinu, sem og sæist á því, að umræður voru komnar af stað milli heilbrigðismálaráðherra og lækna. Formaður þakkaði hólið, en kvað margt hafa komið til annað en dugnaður núverandi stjórnar og minnti jafnframt á grundvöll þann, er fyrri stjórn lagði. Gunnlaugur Snædal hvatti lækna til að nota sér aðstoð skrif.stof- unnar við starfsemi sína. Þá ræddi hann um ritun sögu Læknafélagsins og kvað nokkrar gamlar fundargerðabækur vanta. Ólafur Jensson gerði fyrirspurn um starfsemi Páls Kolka í sambandi við ritun sögu félags- ins og varpaði fram þeirri hugmynd, hvort ekki væri rétt, að Páll fengi aðstoð við þetta starf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.