Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1967, Side 69

Læknablaðið - 01.06.1967, Side 69
LÆKNABLAÐIÐ 101 LÆKNABLAÐIÐ 53. árg. Júní 1967 FELAGSPRENTSMIÐIAN HT. SKIPULAG SPÍTALALÆKNIS- ÞJÓNUSTU I síðasta Lœknablaði birtist í heild álit nefndar, sem skipuð var haustið 1964 af stjórn L. R. til þess að gera tillögur um framtíðarskipan læknisþjónustu á sjúkrahúsum og öðrum heil- brigðisstofnunum. Hér hefur verið lögð fram merk skýrsla, sem vart mun eiga sinn líka í félagsmálum íslenzkrar læknastéttar. Ekki er að efa, að læknar muni ekki sam- mála öllu, sem í þessu nefndar- áliti felst, né heldur tillögum nefndarinnar i heild, og sums staðar þurfi að kveða öðruvísi á um ýmis atriði, einkum hvað snertir stjórnun og samhæfingu í læknisfræðilegum og hagsýslu- legum rekstri heilljrigðisstofn- ana. Engum mun þó dyljast, að hér er fram kominn sá grundvöllur, sem læknasamtök og sjúkrahúseigendur geta reist á framtíðarskipulag læknisþjón- ustu og rekstur sjúkrahúsa. Við framkvæmd þessa skipu- lags verður að hafa hliðsjón af öllum þáttum heilbrigðiskerfis- ins, og ætti þessi greinargerð að verða enn ein árétting og ítrek- un um nauðsyn þess, að heil- hrigðisyfirvöld hefji tafarlaust skipulega gagnasöfnun lil heild- arskipulagningar heilbrigðis- kerfis landsins. YÍSINDAYINNA í nefndaráliti því, sem að ofan getur, segir m. a. um vís- indavinnu á sjúkrahúsum: „Gæði og gagnsemi lækna- vinnu á sjúkrahúsi verður að- eins metin með vísindalegum störfum. Þau störf eru forsenda þróunar og framfara á sjúkra- húsi. —- Það er skoðun nefndar- innar, að vísindastörf séu sorg- lega lítil á íslenzkum sjúkrahús- um. Hún álítur það eina af liöfuðskyldum lækna og heil- brigðisstjórnar að marka í þessum efnum ákveðna og framkvæmanlega stefnu. Hér má hvorki tilviljun ráða né það, að framgangur málsins sé lát- inn hvila einvörðungu á áliuga og fórnfýsi einstakra lækna.“ Það er höfuðnauðsyn öllum læknum, hæði þeim, er starfa á heilbrigðisstofnunum og utan þeirra, að þeir hafi skilning á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.