Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1967, Page 70

Læknablaðið - 01.06.1967, Page 70
102 LÆKNABLAÐIÐ nauðsyn þess að staldra við og hugleiða lækninga- og rann- sóknaraðferðir sínar og þann árangur, er verður af aðgerðum þeirra. Einnig er nauðsynlegt, að starfsálag og vinnuaðstaða þeirra sé með ])eim liætti, að þeim sé kleift að gera slika „út- tekt“ á störfum sínum á vís- indalegan hátt; með samanburði á fyrri eigin árangri, árangri annarra og rökréttu mati á nið- urstöðum slíkra rannsókna. Hér á landi, og raunar víða annai's staðar, hefur þessi afstaða ekki ráðið nægu í hugsanahætti lækna og lieilbrigðisyfirvalda, en afleiðingin orðið sú, að allt of lítið er vitað um greininga- og meðfei'ðaárangur velflestra sjúkdómsflokka, hvort lieldur er á sjúkrahúsum eða utan þeirra. Ýmsir munu ætla, að mann- fæð og þar með fæð sjúkdóms- tilfella í einstökum sjúkdóms- flokkum torveldi slíkar rann- sóknir. Það mun þó ekki vera rétl í vel flestum tilvikum; að vísu er ekki iiægt að semja doktorsritgerðir að þýzk-nor- rænni fyrirmynd, en sennilega má gera þeim mun fleiri skýr- ar athuganir, sem yrðu rann- sakendum og öðrum til veru- legrar leiðbeiningar um sjúk- dómsgreiningar og meðferð. A ensku er við háskólastofn- anir til orðtækið „pulilish or perish“. Oft er vitnað í þessa setningu í neikvæðum skilningi, og vissulega eru mikil brögð að rannsóknum og birtingum greina, er hafa takmarkað gildi til annars en að auka vísinda- legan hróður skrifarans, en hitt mun þó sannara, að án vísinda- legrar forvitni og skipulegrar úrvinnslu þeirra gagna, sem læknirinn og aðstoðarfólk lians safna um sjúklinga og sjúk- dóma, er harla lítillar framþró- unar að vænta. LÆKNAÞING í síðasta lölublaði Lækna- blaðsins var auglýstur aðalfund- ur L. í. og læknaþing, sem lialdið verður 27.—29. júlí, og að venju í Reykjavík. L. I. liefur að þessu sinni sem oft áður boðið góðum gestum til læknaþingsins, en efni þess verður sjúkdómar í skjaldkirtli og rannsóknir þeirra. Það er von stjórnar L. 1„ að íslenzkir læknar fjöhnenni til lækna- þingsins og stuðli þannig að því, að þessi þing verði verulegur vegsauki læknastéttarinnar og félagssamtaka hennar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.