Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1967, Síða 74

Læknablaðið - 01.06.1967, Síða 74
106 LÆKNABLAÐIÐ og í þriðja lagi, hvort æxlið sé vaxið djúpt í blöðruvegginn eða gegnum hann, og þá, hvort blaðran sé eðlilega hreyfanleg i grindinni, og ef ekki, hvar hún sé bundin og á hvað stóru svæði. Að þessari þreifun lokinni má taka sýnishorn af breyt- ingunni annaðhvort með töng eða rafskurðartæki Mc Carthy’s. Þótt greining við hlöðruspeglun sé yfirleitt auðveld, get- ur vérið örðugt að greina milli æxlis og t. d. tuberculoma, sem annar höfunda sá nýlega dæmi um. „Tuberculond'ið sýndist vera „solid“ æxli, sem vaxið var fyrir annað þvagpípumvnnið, og rétt greining fékkst ekki fyrr en við vefjafræðilega skoðun. Diverticulitis coli getur gefið mynd, sem við hlöðruspeglun minnir á æxli, og ávallt skal hafa i liuga yfirvöxt frá aðliggj- andi líffærum, svo sem æxli i innri kynfærum kvenna, og síð- ast en ekki sízt krabbamein í endaþarmi. Örðugleikar eru líka á að dæma um myndina við hlöðru- skorpnun og langæja hlöðrubólgu (cystitis chronica og eystitis cystica). Enn kárnar gamanið, ef grunur er á endurvexti eftir geislun og ])á sérstaldega eftir hinar eldri staðgeislunaraðferð- ir. Geislun veldur oft svo mikilli ertingu, skorpnun og kipr- ingi í blöðruslimhúð, að ógerlegt getur verið að segja um án sýnishornatöku, hvort um endurvöxt eða ekki sé að ræða. Koma má með ýmsar móthárur gegn þeirri greiningar- aðferð, sem hér liefur verið rakin. Suinum þvagfæralæknum finnst fjdgja henni umsvif, sem kunni að hafa áhrif á mein- varpadreifingu, og að hin djúpa sýnishornataka auki hætt- una á þvagsýkingu. Til eru þeir, sem telja lausnina vera frumu- rannsóknir og aðeins litla sýnishornatöku við hlöðruspeglun nægilega. Frumurannsókn (cytologi) við hlöðruhreytingar eru þó á algjöru frumstigi og frumugerðin, sem fæst við slíka rann- sókn, oft ekki í samræmi við eðli æxlisins. Röntgengreining Þegar grunur er um eða vissa fengin fyrir, að sjúklingur hafi blöðruæxli, skal svo fljótt sem þess er kostur gera nýrna- rannsókn með skuggaefni (i. v. urografi) til þess að hið fyrsta ganga úr skugga um, hvort frárennslisfyrirstaða eða stífla kunni að vei’a fyrir hendi, og jafnframt skal hafa i huga æxli í þvagpípum eða nýrnaskálum. I öðru lagi kemur til greina þvaglilöðrurannsókn með skuggaefni (cystografi). Beztar upp- lýsingar veitir þó rannsókn, sem gerð er með tveim skugga-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.