Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1967, Qupperneq 76

Læknablaðið - 01.06.1967, Qupperneq 76
108 LÆKNABLAÐIÐ vegna áhrifa á nýrnastarfsemi, heldur virðist æxlisvöxtur magnast. Það mun þykja óþörf áhending, en vissulega velja oft al- mennir skurðlæknar, sem minni reynslu hafa af „transurethral“ aðgerðum, þá leið, sem þeim sýnist auðsóttari, og gera „trans- vesical“ aðgerðir á sjúklingum, er hafa ÞBK, sem liæglega mætti nema hurt um þvagrás. Raunar er það svo, að eftir nokkra æfingu er mun auðveldara að sjá og dæma um út- hreiðslu breytinga i þvaghlöðru við hlöðruspeglun en opna aðgerð. Erfiðara er að liamla á móti þvagsýkingu við slíkar aðgerðir en aðgerðir um þvagrás. Meðferðin er fólgin í eftirfarandi: Minni papillomata eru hrennd niður með kúluelektróðu um þvagrás. Stærri æxli af T-1 og T-2 stigi er oftast á fullnægjandi liátt hægt að skera niður djúpt í vöðva og ná út um þvagrás með Mc Carthytæki. Þessir sjúklingar koma síðan til eftirlits og blöðruspeglunar i fyrstu mánaðarlega og síðar þrisvar til fjórum sinnum á ári í fimm eða helzt tíu ár. Tæknilegir örðugleikar geta verið fyrir hendi að komast að æxlum, sem staðsett eru kviðlægt og neðst í hlöðru hjá körlum, og getur verið nauðsynle.«t að gera opna aðgerð. Sama gildir um æxli, sem eru í eða við þvagpípumynni, og griðarstór hlómkálsæxli, sem óvinnandi vegur er að sneiða niður og ná út um þvagrás. Sérstakt vandamál eru þau æxli, sem eru i þvagpípumynni. Oft má skera þau niður með rafskurðartæki, en hætta er á örmyndun og skorpnun og því oft horfið að opinni aðgerð, brottnámi mynnisins og aðliggjandi þvagpípuhluta og inn- græðingu þvagpípunnar á öðrum stað í blöðruna. Við papillomatosis og lága eða alveg óskilgreinda frumu- gerð í æxlum af T-1 og T-2 stigi verður læknirinn að taka af- stöðu til þess, hvort nema eigi hurt blöðruna. Þá á naumast að koma til greina annað en algjört hlöðruhrottnám (total cy- stectomi). Þeir eru þó til, sem telja „suhtotal“ aðgerð geta komið til greina, þar sem eftir eru skilin þvagpípumynnin og trigonum vesicae, svo að gera megi starfhæfa garnahlöðru. Ef um æxli er að ræða, er þetta þó sjaldan gert hér á sjúkrahús- inu, heldur yfirleitt reynt að gera „total“ aðgerð með þvag- fráleiðslu (deviation). Þegar hér eru gerðar garnahlöðrur, eru yfirleitt gerðar mjógirnisblöðrur samkvæmt aðferð Kock’s.1* Þessi aðferð hefur það fram yfir aðrar, að vöðvasamdrátlur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.